fbpx
Laugardagur 20.júlí 2019  |
433

Emil: Það var óþolandi

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 12. júní 2019 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Emil Hallfreðsson spilaði vel í gær er íslenska landsliðið lék við Tyrkland í undankeppni EM.

Emil spilaði allan leikinn í 2-1 sigri Íslands sem var mjög mikikvægur fyrir framhaldið.

,,Mér leið bara vel. Ég hef æft af fullum krafti síðustu þrjá mánuði og náði 90 mínútum um daginn. Ég hafði æft vel og var alltaf með þessa tvo leiki í huga,“ sagði Emil.

,,Mér fannst fyrri hálfleikurinn frábær, algjör skita að fá þetta mark á sig úr föstu leikatriði, þá gáfum við þeim færi á okkur.“

,,Í seinni hálfleiks gerist það automatically að við bökkum og reynum að halda. Heilt yfir var þetta vel spilaður leikur af okkar hálfu.“

,,Að fá þetta gula spjald var óþolandi, það er óþægilegt að vera á gulu spjaldi þegar 75 mínútur eru eftir. Það var ósanngjarnt, fyrsta brot og ég fór bara í boltann.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 9 klukkutímum

Özil telur að þessi geti spilað stórt hlutverk á tímabilinu

Özil telur að þessi geti spilað stórt hlutverk á tímabilinu
433
Fyrir 9 klukkutímum

Staðfestir að fyrirliðinn gæti farið

Staðfestir að fyrirliðinn gæti farið
433
Fyrir 22 klukkutímum

Alsír átti eitt skot sem dugði til sigurs – Afríkumeistarar árið 2019

Alsír átti eitt skot sem dugði til sigurs – Afríkumeistarar árið 2019
433
Fyrir 23 klukkutímum

Keflavík náði jafntefli – Selfoss áfram í bikarnum

Keflavík náði jafntefli – Selfoss áfram í bikarnum
433Sport
Í gær

Þarf hann að finna kærasta fyrir eiginkonuna?

Þarf hann að finna kærasta fyrir eiginkonuna?
433
Í gær

Klopp lætur einn leikmann tala gróflega við aðra: ,,Ég má ekki segja þetta opinberlega“

Klopp lætur einn leikmann tala gróflega við aðra: ,,Ég má ekki segja þetta opinberlega“