fbpx
Miðvikudagur 17.júlí 2019  |
433

Draumalið Mertesacker: Aðeins tveir frá Arsenal

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 12. júní 2019 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Per Mertesacker, fyrrum leikmaður Arsenal, lagði skóna á hilluna eftir síðasta tímabil.

Mertesacker átti mjög farsælan feril en hann lék lengst af ferlinum með Arsenal eða í sjö ár og lék yfir 150 deildarleiki.

Þjóðverjinn er uppalinn hjá Hannover 96 en var svo síðar keyptur til Werder Bremen.

Mertesacker spilaði einnig 104 leiki fyrir þýska landsliðið og lék því með mörgum frábærum leikmönnum.

Hann fékk áskorun í gær þar sem hann var beðinn um að velja sitt draumalið skipað leikmönnum sem hann spilaði með.

Aðeins tveir leikmenn Arsenal komast í lið Mertesacker, þeir Mesut Özil og Laurent Koscielny.

Hér má sjá liðið.

Markvörður:
Robert Enke (Hannover)

Varnarmenn:
Laurent Koscielny (Arsenal)
Naldo (Werder Bremen)
Clemens Fritz (Werder Bremen)
Philipp Lahm (Þýskaland)

Miðjumenn:
Torsten Frings (Werder Bremen)
Diego (Werder Bremen)
Mesut Özil (Arsenal)
Hanno Balitsch (Hannover)

Framherjar:
Miroslav Klose (Þýskaland)
Claudio Pizarro (Werder Bremen)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Magni kom öllum á óvart í Keflavík

Magni kom öllum á óvart í Keflavík
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fyrrum knattspyrnustjarna skotin til bana – Morðtilraun sem heppnaðist

Fyrrum knattspyrnustjarna skotin til bana – Morðtilraun sem heppnaðist
433
Fyrir 15 klukkutímum
Helena hætt með ÍA
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Reiður eftir skipti Sarri: ,,Hann er svikari“

Reiður eftir skipti Sarri: ,,Hann er svikari“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Juventus má ekki heita Juventus: Búið að finna lausn

Juventus má ekki heita Juventus: Búið að finna lausn
433
Í gær

Alves: Væruð að fá alvöru sigurvegara

Alves: Væruð að fá alvöru sigurvegara
433
Í gær

Er að verða launahæsti markvörður sögunnar

Er að verða launahæsti markvörður sögunnar