fbpx
Sunnudagur 16.júní 2019
433

United horfir til Aarons ef Palace hafnar: Palace horfir til Aarons ef það tekur boði United

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 11. júní 2019 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Max Aarons er lítt þekktur, knattspyrnumaður sem er nú á lista Manchester United og Crystal Palace.

Aarons er á mála hjá Norwich og hjálpaði liðinu að komast upp í ensku úrvalsdeildina.

Manchester United reynir að kaupa Aaron Wan-Bissaka, hægri bakvörð Palace. Félagið er að gera annað tilboð í hann.

Palace horfir til þess að fá Aarons ef Wan-Bissaka fer til United. Það sem gerir stöðuna áhugaverða er að United horfir til Aarons ef Wan-Bissaka er ekki til sölu.

United er að leita að hægri bakverði til að keppa við Diogo Dalot en Wan-Bissaka er þar fyrsta nafn á lista.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 6 klukkutímum

Rúnar Kristins: Stóru liðin hafa öll runnið hér á svellinu

Rúnar Kristins: Stóru liðin hafa öll runnið hér á svellinu
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Jói Kalli: Þetta var dýfa

Jói Kalli: Þetta var dýfa
433
Fyrir 7 klukkutímum

Sky: United tilbúið að borga 45 milljónir fyrir varnarmann West Ham – Bjóða leikmann í staðinn

Sky: United tilbúið að borga 45 milljónir fyrir varnarmann West Ham – Bjóða leikmann í staðinn
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ronaldo ekki eins góður kærasti og þekktur vandræðagemsi: ,,Hann er miklu vinalegri“

Ronaldo ekki eins góður kærasti og þekktur vandræðagemsi: ,,Hann er miklu vinalegri“
433
Fyrir 9 klukkutímum

Byrjunarlið Vals og ÍBV: Anton Ari i markinu í fjarveru Hannesar

Byrjunarlið Vals og ÍBV: Anton Ari i markinu í fjarveru Hannesar
433
Fyrir 10 klukkutímum

Arsenal vill alltof mikið fyrir 33 ára gamlan leikmann

Arsenal vill alltof mikið fyrir 33 ára gamlan leikmann
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fær ekki starf því hann hraunaði yfir allt og alla: ,,Bara stríðsmaður á lyklaborðinu“

Fær ekki starf því hann hraunaði yfir allt og alla: ,,Bara stríðsmaður á lyklaborðinu“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Segja að Klopp sé tilbúinn að fórna Salah: Vill fá þennan í staðinn

Segja að Klopp sé tilbúinn að fórna Salah: Vill fá þennan í staðinn