fbpx
Sunnudagur 21.júlí 2019  |
433

Tók sæti De Gea í liðinu: ,,Ég skil að hann sé leiður“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 11. júní 2019 19:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kepa Arrizabalaga, markvörður Chelsea, átti nokkuð gott tímabil á síðustu leiktíð sem var hans fyrsta á Englandi.

Kepa er orðinn aðalmarkvörður spænska landsliðsins en hann hefur byrjað þrjá síðustu leiki liðsins.

Það er á kostnað David de Gea sem átti ekki sitt besta tímabil með Manchester United.

Kepa hefur fengið traustið í undanförnum leikjum og skilur það að landi sinn sé leiður á bekknum.

,,Ég mun halda áfram að leggja mig fram, ég geri mitt besta hjá mínu félagsliði til að fá traust þjálfarans,“ sagði Kepa.

,,Sá sem spilar vel hann mun gera vel. Ég skil það vel að David sé leiður, við æfum allir til þess að spila. Þetta er ákvörðun stjórans og þú verður að taka vel í það.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 14 klukkutímum

Fjölnir skoraði fimm og heldur toppsætinu – Jafnt hjá Gróttu og Víkingum

Fjölnir skoraði fimm og heldur toppsætinu – Jafnt hjá Gróttu og Víkingum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Dýrustu treyjurnar á Englandi: Jói Berg er ódýrastur

Dýrustu treyjurnar á Englandi: Jói Berg er ódýrastur
433
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfestir að fyrirliðinn gæti farið

Staðfestir að fyrirliðinn gæti farið
433
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu geggjað mark Zlatan í nótt

Sjáðu geggjað mark Zlatan í nótt
433
Í gær

Alsír átti eitt skot sem dugði til sigurs – Afríkumeistarar árið 2019

Alsír átti eitt skot sem dugði til sigurs – Afríkumeistarar árið 2019
433
Í gær

Keflavík náði jafntefli – Selfoss áfram í bikarnum

Keflavík náði jafntefli – Selfoss áfram í bikarnum