fbpx
Laugardagur 20.júlí 2019  |
433

Icardi róar stuðningsmenn: ,,Vonandi síðasti misskilningurinn“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 11. júní 2019 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mauro Icardi, leikmaður Inter Milan, hefur staðfest það að hann sé ekki á förum frá félaginu.

Það hefur endalaust verið talað um Icardi á árinu og það að hann gæti verið á förum annað í sumar.

Framherjinn fékk endanlega nóg í gær og ákvað að tjá sig sjálfur um eigin framtíð.

,,Vegna þessa að undanfarið þá hafa fjölmiðlar birt falskar fréttir um mig, þá vil láta stuðningsmennina vita af því að ég vil vera áfram hjá Inter,“ sagði Icardi.

,,Vonandi verður þetta síðasti misskilningurinn. Ég sé tilgang blaðanna að selja falskar fréttir svo ég vil koma þessu á framfæri sjálfur.“

,,Ég hef nú þegar tjáð félaginu að ég vilji vera áfram því Inter er mín fjölskylda.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sá umdeildi segir stuðningsmönnum að vera spenntir

Sá umdeildi segir stuðningsmönnum að vera spenntir
433
Fyrir 9 klukkutímum

Özil telur að þessi geti spilað stórt hlutverk á tímabilinu

Özil telur að þessi geti spilað stórt hlutverk á tímabilinu
433
Fyrir 22 klukkutímum

KV enn að tapa stigum – Góður sigur hjá Augnablik

KV enn að tapa stigum – Góður sigur hjá Augnablik
433
Fyrir 23 klukkutímum

Alsír átti eitt skot sem dugði til sigurs – Afríkumeistarar árið 2019

Alsír átti eitt skot sem dugði til sigurs – Afríkumeistarar árið 2019
433Sport
Í gær

Gera þeir hann að launahæsta leikmanni Englands?

Gera þeir hann að launahæsta leikmanni Englands?
433
Í gær

Jón Dagur skoraði í fyrsta leik

Jón Dagur skoraði í fyrsta leik