fbpx
Laugardagur 20.júlí 2019  |
433

Hjörtur: Umræða um hvernig þessi hópur væri búinn

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 11. júní 2019 21:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hjörtur Hermannsson átti flottan leik í bakverði í kvöld er Ísland lék við Tyrkland í undankeppni EM. Ísland hafði betur, 2-1.

Hjörtur hefur leyst sitt verkefni með prýði síðan hann byrjaði að spila í hægri bakverðinum fyrir landsliðið.

,,Stemningin var geggjuð eftir leik. Við ætluðum okkur að ná í sex stig og það var djöfulli sætt að ná í sex stig á heimavelli, það er mjög mikilvægt upp á framhaldið,“ sagði Hjörtur.

,,Það var mikil umræða um hvernig þessi hópur væri búinn á því en við svörum því á vellinum.“

,,Það er hrikalega sætt að koma inn í þetta lið, alveg sama hvað. Að klára það með tveimur sigrum hér heima er geggjað. Maður getur ekki beðið um neitt meira.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 9 klukkutímum

Özil telur að þessi geti spilað stórt hlutverk á tímabilinu

Özil telur að þessi geti spilað stórt hlutverk á tímabilinu
433
Fyrir 9 klukkutímum

Staðfestir að fyrirliðinn gæti farið

Staðfestir að fyrirliðinn gæti farið
433
Fyrir 22 klukkutímum

Alsír átti eitt skot sem dugði til sigurs – Afríkumeistarar árið 2019

Alsír átti eitt skot sem dugði til sigurs – Afríkumeistarar árið 2019
433
Fyrir 22 klukkutímum

Keflavík náði jafntefli – Selfoss áfram í bikarnum

Keflavík náði jafntefli – Selfoss áfram í bikarnum
433Sport
Í gær

Þarf hann að finna kærasta fyrir eiginkonuna?

Þarf hann að finna kærasta fyrir eiginkonuna?
433
Í gær

Klopp lætur einn leikmann tala gróflega við aðra: ,,Ég má ekki segja þetta opinberlega“

Klopp lætur einn leikmann tala gróflega við aðra: ,,Ég má ekki segja þetta opinberlega“