fbpx
Miðvikudagur 17.júlí 2019  |
433

Getur ekki beðið eftir því að fá að hitta Messi

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 11. júní 2019 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona hefur tryggt sér þjónustu miðjumannsins Frenkie de Jong en hann kemur til félagsins í sumar.

De Jong er 22 ára gamall Hollendingur og hefur gert frábæra hluti fyrir skemmtilegt lið Ajax.

Hann getur ekki beðið eftir því að ganga í raðir Barcelona og þá sérstaklega að spila með Lionel Messi.

Messi er af mörgum talinn besti leikmaður heims og teljast þeir heppnir sem fá að spila með honum.

,,Ég er svo spenntur fyrir því að sjá Messi á æfingum! Ég held að ég muni bara gefa boltann á hann,“ sagði De Jong.

De Jong er ein af vonarstjörnum hollenska boltanns og verður gaman að sjá hvort hann nái að stimpla sig inn á Spáni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Trylltist eftir sögusagnir um skilnaðinn og eiginkonuna: ,,Ég gerði mörg mistök en þetta er allt kjaftæði“

Trylltist eftir sögusagnir um skilnaðinn og eiginkonuna: ,,Ég gerði mörg mistök en þetta er allt kjaftæði“
433
Fyrir 15 klukkutímum

Sprengja frá stjóra PSG: Staðfestir að Neymar vilji fara

Sprengja frá stjóra PSG: Staðfestir að Neymar vilji fara
433
Fyrir 16 klukkutímum
Helena hætt með ÍA
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Matthijs de Ligt loksins til Juventus – Sjáðu myndbandið

Matthijs de Ligt loksins til Juventus – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sonur eigandans ekki vinsæll eftir þessi ummæli: Reiði og vonbrigði í London

Sonur eigandans ekki vinsæll eftir þessi ummæli: Reiði og vonbrigði í London