fbpx
Sunnudagur 16.júní 2019
433

Virðist vera alveg sama þó félagið selji sig: Bara spenntur fyrir fríinu

Victor Pálsson
Mánudaginn 10. júní 2019 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er alls ekki víst að bakvörðurinn Danny Rose verði hjá Tottenham á næstu leiktíð.

Rose greinir sjálfur frá þessu en hann hefur verið orðaður við brottför frá félaginu síðustu vikur.

Miðað við ummæli Rose í gær þá er honum alveg sama um hvort hann spili þar á næstu leiktíð eða ekki.

,,Ég veit ekki hvað framtíðin ber í skauti sér. Ég er bara spenntur fyrir fríinu,“ sagði Rose.

,,Ef ég er hjá Tottenham á næstu leiktíð, frábært, ef ekki – frábært. Ég verð bara að bíða og sjá.“

,,Ég veit hversu gamall ég er og ég veit hvernig félagið virkar, þegar þú nærð ákveðnum aldri þá gætu þeir reynt að koma þér burt.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 6 klukkutímum

Rúnar Kristins: Stóru liðin hafa öll runnið hér á svellinu

Rúnar Kristins: Stóru liðin hafa öll runnið hér á svellinu
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Jói Kalli: Þetta var dýfa

Jói Kalli: Þetta var dýfa
433
Fyrir 8 klukkutímum

Sky: United tilbúið að borga 45 milljónir fyrir varnarmann West Ham – Bjóða leikmann í staðinn

Sky: United tilbúið að borga 45 milljónir fyrir varnarmann West Ham – Bjóða leikmann í staðinn
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ronaldo ekki eins góður kærasti og þekktur vandræðagemsi: ,,Hann er miklu vinalegri“

Ronaldo ekki eins góður kærasti og þekktur vandræðagemsi: ,,Hann er miklu vinalegri“
433
Fyrir 9 klukkutímum

Byrjunarlið Vals og ÍBV: Anton Ari i markinu í fjarveru Hannesar

Byrjunarlið Vals og ÍBV: Anton Ari i markinu í fjarveru Hannesar
433
Fyrir 11 klukkutímum

Arsenal vill alltof mikið fyrir 33 ára gamlan leikmann

Arsenal vill alltof mikið fyrir 33 ára gamlan leikmann
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fær ekki starf því hann hraunaði yfir allt og alla: ,,Bara stríðsmaður á lyklaborðinu“

Fær ekki starf því hann hraunaði yfir allt og alla: ,,Bara stríðsmaður á lyklaborðinu“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Segja að Klopp sé tilbúinn að fórna Salah: Vill fá þennan í staðinn

Segja að Klopp sé tilbúinn að fórna Salah: Vill fá þennan í staðinn