fbpx
Sunnudagur 16.júní 2019
433

Svíþjóð átti aldrei möguleika – Lars nældi í sigur

Victor Pálsson
Mánudaginn 10. júní 2019 20:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Spánn vann sannfærandi sigur í undankeppni EM í kvöld en fjölmargir leikir voru á dagskrá víða um heiminn.

Spánn mætti Svíþjóð á Santiago Bernabeu og vann að lokum 3-0 sigur. Tvö mörk Spánar voru vítaspyrnur.

Lars Lagerback og félagar í norska landsliðinu fengu nokkuð auðvelt verkefni í Færeyjum. Bjorn Johnsen skoraði tvö mörk fyrir liðið í 2-0 sigri.

Danmörk vann einnig sannfærandi sigur á Parken. Liðið fékk Georgíu í heimsókn og fagnaði 5-1 sigri.

Hér má sjá helstu úrslit kvöldsins og markaskorara.

Spánn 3-0 Svíþjóð
1-0 Sergio Ramos(víti)
2-0 Alvaro Morata(víti)
3-0 Mikel Oyarzabal

Færeyjar 0-2 Noregur
0-1 Bjorn Johnsen
0-2 Bjorn Johnsen

Danmörk 5-1 Georgía
1-0 Kasper Dolberg
1-1 Saba Lobjanidze
2-1 Christian Eriksen(víti)
3-1 Kasper Dolberg
4-1 Youssuf Poulsen
5-1 Martin Braithwaite

Pólland 4-0 Ísrael
1-0 Krzysztof Piatek
2-0 Robert Lewandowski(víti)
3-0 Kamil Grosicki
4-0 Damian Kadzior

Úkraína 1-0 Lúxemborg
1-0 Roman Yaremchuk

Norður-Makedónía 1-4 Austurríki
1-0 Martin Hinteregger(sjálfsmark)
1-1 Valentino Lazaro
1-2 Marko Arnautovic(víti)
1-3 Marko Arnautovic
1-4 Konrad Laimer

Írland 2-0 Gíbraltar
1-0 Joseph Chipolina(sjálfsmark)
2-0 Robbie Brady

Tékkland 3-0 Svartfjallaland
1-0 Jakub Jankto
2-0 Boris Kopitovic(sjálfsmark)
3-0 Patrick Schick

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 6 klukkutímum

Rúnar Kristins: Stóru liðin hafa öll runnið hér á svellinu

Rúnar Kristins: Stóru liðin hafa öll runnið hér á svellinu
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Jói Kalli: Þetta var dýfa

Jói Kalli: Þetta var dýfa
433
Fyrir 7 klukkutímum

Sky: United tilbúið að borga 45 milljónir fyrir varnarmann West Ham – Bjóða leikmann í staðinn

Sky: United tilbúið að borga 45 milljónir fyrir varnarmann West Ham – Bjóða leikmann í staðinn
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ronaldo ekki eins góður kærasti og þekktur vandræðagemsi: ,,Hann er miklu vinalegri“

Ronaldo ekki eins góður kærasti og þekktur vandræðagemsi: ,,Hann er miklu vinalegri“
433
Fyrir 9 klukkutímum

Byrjunarlið Vals og ÍBV: Anton Ari i markinu í fjarveru Hannesar

Byrjunarlið Vals og ÍBV: Anton Ari i markinu í fjarveru Hannesar
433
Fyrir 10 klukkutímum

Arsenal vill alltof mikið fyrir 33 ára gamlan leikmann

Arsenal vill alltof mikið fyrir 33 ára gamlan leikmann
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fær ekki starf því hann hraunaði yfir allt og alla: ,,Bara stríðsmaður á lyklaborðinu“

Fær ekki starf því hann hraunaði yfir allt og alla: ,,Bara stríðsmaður á lyklaborðinu“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Segja að Klopp sé tilbúinn að fórna Salah: Vill fá þennan í staðinn

Segja að Klopp sé tilbúinn að fórna Salah: Vill fá þennan í staðinn