fbpx
Mánudagur 17.júní 2019
433

Martröð á æfingasvæðinu: Markverðirnir reyndu að drepa hvorn annan

Victor Pálsson
Mánudaginn 10. júní 2019 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var algjör martröð fyrir markvörðinn Vito Mannone að æfa með liði Arsenal á sínum tíma.

Mannone var ungur markvörður Arsenal tímabilið 2007-2008 er Jens Lehmann og Manuel Almunia voru hjá félaginu.

Þeir tveir voru svo sannarlega ekki á sömu blaðsíðu og segir Mannone að það hafi verið erfitt að vinna með þeim á æfingasvæðinu.

,,Þetta var erfitt því Jens var mjög ákafur markvörður og hann var það sérstaklega þegar kom að Almunia,“ sagði Mannone.

,,Þið getið ímyndað ykkur hvernig þetta var fyrir mig og spennuna á æfingasvæðinu.“

,,Þetta var mjög erfitt því þú reynir að læra og gera þitt en á sama tíma voru þeir að reyna að drepa hvorn annan.“

,,Þegar þú æfir fyrirgjafir, skot og tæklingar þá þarftu að hjálpa liðsfélögunum. Það var ekki mikil hjálp þarna.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fanney berst fyrir lífi sínu á líknardeild: Kórdrengir vilja hjálpa henni – Þessir bolir komnir í sölu

Fanney berst fyrir lífi sínu á líknardeild: Kórdrengir vilja hjálpa henni – Þessir bolir komnir í sölu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Kompany gefur fyrrum liðsfélaga annað tækifæri: Rekinn vegna eineltis

Kompany gefur fyrrum liðsfélaga annað tækifæri: Rekinn vegna eineltis
433
Í gær

Danskur úrvalsdeildarleikmaður æfir með Val – Gæti skrifað undir

Danskur úrvalsdeildarleikmaður æfir með Val – Gæti skrifað undir
433
Í gær

Inkasso-deildin: Þór á toppinn

Inkasso-deildin: Þór á toppinn