fbpx
Miðvikudagur 17.júlí 2019  |
433

Lætur þrjóskan Sarri heyra það: ,,Skiptir engu máli hvað þú segir við hann“

Victor Pálsson
Mánudaginn 10. júní 2019 21:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cesc Fabregas, fyrrum leikmaður Chelsea, hefur skotið föstum skotum á Maurizio Sarri, stjóra félagsins.

Sarri tók við Chelsea síðasta sumar en Fabregas fékk lítið að spila undir hans stjórn og var seldur í janúar.

Spánverjinn segir að Sarri sé mjög þrjóskur maður og er ákveðinn í því að spila á einn hátt, hvort sem það virki eða ekki.

,,Hann er gríðarlega hjátrúarfullur og er mjög þrjóskur þegar kemur að því,“ sagði Fabregas.

,,Hann er stjóri sem er með sínar eigin hugmyndir og hann er ekki mikið fyrir að breyta þeim.“

,,Hann veit hvernig hann vill spila og þekkir sína hugmyndafræði. Hann mun ekki breyta því.“

,,Það skiptir engu máli hvað þú segir við hann eða hvaða ráð þú gefur honum eða hver þín skoðun er. Hann mun aldrei breytast.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Magni kom öllum á óvart í Keflavík

Magni kom öllum á óvart í Keflavík
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fyrrum knattspyrnustjarna skotin til bana – Morðtilraun sem heppnaðist

Fyrrum knattspyrnustjarna skotin til bana – Morðtilraun sem heppnaðist
433
Fyrir 15 klukkutímum
Helena hætt með ÍA
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Reiður eftir skipti Sarri: ,,Hann er svikari“

Reiður eftir skipti Sarri: ,,Hann er svikari“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Juventus má ekki heita Juventus: Búið að finna lausn

Juventus má ekki heita Juventus: Búið að finna lausn
433
Í gær

Alves: Væruð að fá alvöru sigurvegara

Alves: Væruð að fá alvöru sigurvegara
433
Í gær

Er að verða launahæsti markvörður sögunnar

Er að verða launahæsti markvörður sögunnar