fbpx
Laugardagur 20.júlí 2019  |
433

Lætur þrjóskan Sarri heyra það: ,,Skiptir engu máli hvað þú segir við hann“

Victor Pálsson
Mánudaginn 10. júní 2019 21:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cesc Fabregas, fyrrum leikmaður Chelsea, hefur skotið föstum skotum á Maurizio Sarri, stjóra félagsins.

Sarri tók við Chelsea síðasta sumar en Fabregas fékk lítið að spila undir hans stjórn og var seldur í janúar.

Spánverjinn segir að Sarri sé mjög þrjóskur maður og er ákveðinn í því að spila á einn hátt, hvort sem það virki eða ekki.

,,Hann er gríðarlega hjátrúarfullur og er mjög þrjóskur þegar kemur að því,“ sagði Fabregas.

,,Hann er stjóri sem er með sínar eigin hugmyndir og hann er ekki mikið fyrir að breyta þeim.“

,,Hann veit hvernig hann vill spila og þekkir sína hugmyndafræði. Hann mun ekki breyta því.“

,,Það skiptir engu máli hvað þú segir við hann eða hvaða ráð þú gefur honum eða hver þín skoðun er. Hann mun aldrei breytast.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 9 klukkutímum

Özil telur að þessi geti spilað stórt hlutverk á tímabilinu

Özil telur að þessi geti spilað stórt hlutverk á tímabilinu
433
Fyrir 10 klukkutímum

Staðfestir að fyrirliðinn gæti farið

Staðfestir að fyrirliðinn gæti farið
433
Fyrir 23 klukkutímum

Alsír átti eitt skot sem dugði til sigurs – Afríkumeistarar árið 2019

Alsír átti eitt skot sem dugði til sigurs – Afríkumeistarar árið 2019
433
Fyrir 23 klukkutímum

Keflavík náði jafntefli – Selfoss áfram í bikarnum

Keflavík náði jafntefli – Selfoss áfram í bikarnum
433Sport
Í gær

Þarf hann að finna kærasta fyrir eiginkonuna?

Þarf hann að finna kærasta fyrir eiginkonuna?
433
Í gær

Klopp lætur einn leikmann tala gróflega við aðra: ,,Ég má ekki segja þetta opinberlega“

Klopp lætur einn leikmann tala gróflega við aðra: ,,Ég má ekki segja þetta opinberlega“