fbpx
Sunnudagur 16.júní 2019
433

Vann með Moyes hjá United: ,,Eins og að hlaða iPhone síma með Nokia hleðslutæki“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 9. júní 2019 21:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Anders Lindegaard, fyrrum leikmaður Manchester United, hefur tjáð sig um tíma sinn hjá félaginu undir David Moyes.

Moyes tók við af goðsögninni Sir Alex Ferguson árið 2013 en hann entist aðeins 10 mánuði í starfi.

Lindegaard hefur nú útskýrt hvað fór úrskeiðis en hann neitar þó að kenna Moyes alfarið um.

,,Það var eins og við gætum bara ekki aðlagast nýju lífi undir hans stjórn,“ sagði Lindegaard.

,,Það var eins og við værum að hlaða iPhone síma með Nokia hleðslutæki. Þetta var mjög flatt.“

,,Hver hefði getað tekið liðið hærra eftir brottför stjórans? Moyes og aðrir voru auðvelt skotmark.“

,,Ég neita að benda á einhvern einn aðila. Í hvert skipti sem ég heyri af liðinu ná í slæm úrslit þá er kallað eftir því að nýr maður komi inn eða að það eigi að henda hálfu liðinu.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 6 klukkutímum

Rúnar Kristins: Stóru liðin hafa öll runnið hér á svellinu

Rúnar Kristins: Stóru liðin hafa öll runnið hér á svellinu
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Jói Kalli: Þetta var dýfa

Jói Kalli: Þetta var dýfa
433
Fyrir 8 klukkutímum

Sky: United tilbúið að borga 45 milljónir fyrir varnarmann West Ham – Bjóða leikmann í staðinn

Sky: United tilbúið að borga 45 milljónir fyrir varnarmann West Ham – Bjóða leikmann í staðinn
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ronaldo ekki eins góður kærasti og þekktur vandræðagemsi: ,,Hann er miklu vinalegri“

Ronaldo ekki eins góður kærasti og þekktur vandræðagemsi: ,,Hann er miklu vinalegri“
433
Fyrir 9 klukkutímum

Byrjunarlið Vals og ÍBV: Anton Ari i markinu í fjarveru Hannesar

Byrjunarlið Vals og ÍBV: Anton Ari i markinu í fjarveru Hannesar
433
Fyrir 10 klukkutímum

Arsenal vill alltof mikið fyrir 33 ára gamlan leikmann

Arsenal vill alltof mikið fyrir 33 ára gamlan leikmann
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fær ekki starf því hann hraunaði yfir allt og alla: ,,Bara stríðsmaður á lyklaborðinu“

Fær ekki starf því hann hraunaði yfir allt og alla: ,,Bara stríðsmaður á lyklaborðinu“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Segja að Klopp sé tilbúinn að fórna Salah: Vill fá þennan í staðinn

Segja að Klopp sé tilbúinn að fórna Salah: Vill fá þennan í staðinn