fbpx
Miðvikudagur 17.júlí 2019  |
433

Ný treyja Arsenal fær frábær viðbrögð

Victor Pálsson
Sunnudaginn 9. júní 2019 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Við erum nú á þeim tíma árs þar sem nýjum treyjum liða í Evrópu er oft lekið á netið.

Myndir af nýjum treyjum fá að njóta sín á samskiptamiðlum en um er að ræða treyjur sem verða notaðar á næstu leiktíð.

Í gær voru birtar myndir af nýrri þriðju treyju Arsenal sem liðið mun nota í öllum keppnum.

Treyjan hefur fengið gríðarlega góð viðbrögð en hún virðist vera dökkblá og gul á litin.

Þessi nýja treyja verður lítillega notað á næstu leiktíð ef aðal og vara-treyjur liðsins henta ekki.

Myndir af henni má sjá hér.



Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Magni kom öllum á óvart í Keflavík

Magni kom öllum á óvart í Keflavík
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fyrrum knattspyrnustjarna skotin til bana – Morðtilraun sem heppnaðist

Fyrrum knattspyrnustjarna skotin til bana – Morðtilraun sem heppnaðist
433
Fyrir 16 klukkutímum
Helena hætt með ÍA
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Reiður eftir skipti Sarri: ,,Hann er svikari“

Reiður eftir skipti Sarri: ,,Hann er svikari“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Juventus má ekki heita Juventus: Búið að finna lausn

Juventus má ekki heita Juventus: Búið að finna lausn
433
Í gær

Alves: Væruð að fá alvöru sigurvegara

Alves: Væruð að fá alvöru sigurvegara
433
Í gær

Er að verða launahæsti markvörður sögunnar

Er að verða launahæsti markvörður sögunnar