fbpx
Sunnudagur 21.júlí 2019  |
433

Neitar að hann muni taka við af Eriksen: ,,Ég er ekki á förum“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 9. júní 2019 15:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Julian Draxler er ekki maðurinn sem Tottenham mun fá ef Christian Eriksen yfirgefur liðið í sumar.

Draxler er orðaður við Tottenham þessa stundina en félagið leitar að mögulegum arftaka Eriksen sem gæti verið á förum.

Þýski landsliðsmaðurinn tekur það þó ekki að sér en hann hefur engan áhuga á að yfirgefa PSG í Frakklandi.

,,Ég hef ekki heyrt neitt frá félaginu. Ég hef ekki talað við neinn og veit ekki neitt,“ sagði Draxler.

,,Ég get ekki sagt neitt um þessar sögusagnir því ég hef engan áhuga á að yfirgefa félagið.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Lokað er fyrir athugasemdir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 14 klukkutímum

Enn tapa Leiknismenn stigum – Selfoss á toppinn

Enn tapa Leiknismenn stigum – Selfoss á toppinn
433
Fyrir 15 klukkutímum

Fjölnir skoraði fimm og heldur toppsætinu – Jafnt hjá Gróttu og Víkingum

Fjölnir skoraði fimm og heldur toppsætinu – Jafnt hjá Gróttu og Víkingum
433
Fyrir 22 klukkutímum

Özil telur að þessi geti spilað stórt hlutverk á tímabilinu

Özil telur að þessi geti spilað stórt hlutverk á tímabilinu
433
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfestir að fyrirliðinn gæti farið

Staðfestir að fyrirliðinn gæti farið
433
Í gær

KV enn að tapa stigum – Góður sigur hjá Augnablik

KV enn að tapa stigum – Góður sigur hjá Augnablik
433
Í gær

Alsír átti eitt skot sem dugði til sigurs – Afríkumeistarar árið 2019

Alsír átti eitt skot sem dugði til sigurs – Afríkumeistarar árið 2019
433
Í gær

Neymar nefnir erfiðasta andstæðinginn

Neymar nefnir erfiðasta andstæðinginn
433Sport
Í gær

Tilbúinn að stela síma Pogba svo hann tali ekki við neinn

Tilbúinn að stela síma Pogba svo hann tali ekki við neinn