fbpx
Mánudagur 17.júní 2019
433

Mourinho sterklega orðaður við Newcastle: Svona gæti liðið litið út

Victor Pálsson
Sunnudaginn 9. júní 2019 20:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þær sögusagnir um að Jose Mourinho sé að taka við Newcastle United hækka með hverjum degi sem líður.

Mourinho hefur verið án starfs síðan í lok síðasta árs en hann var þá rekinn frá Manchester United.

Auðkýfingurinn Sheikh Khaled bin Zayed er að kaupa Newcastle af Mike Ashley og ætlar að breyta liðinu verulega.

Mourinho myndi fá gríðarlega háa upphæð til að eyða í sumar og myndi fá að kaupa marga leikmenn til félagsins.

Rafael Benitez hefur undanfarin ár stýrt liði Newcastle en Sheikh Khaled vill fá Mourinho til að taka við.

Leikmenn á borð við Radamel Falcao, Andre Gomes, Antonio Valencia og Gary Cahill eru orðaðir við félagið.

Svona gæti lið Newcastle litið út ef Mourinho fær að taka við.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fanney berst fyrir lífi sínu á líknardeild: Kórdrengir vilja hjálpa henni – Þessir bolir komnir í sölu

Fanney berst fyrir lífi sínu á líknardeild: Kórdrengir vilja hjálpa henni – Þessir bolir komnir í sölu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Kompany gefur fyrrum liðsfélaga annað tækifæri: Rekinn vegna eineltis

Kompany gefur fyrrum liðsfélaga annað tækifæri: Rekinn vegna eineltis
433
Í gær

Danskur úrvalsdeildarleikmaður æfir með Val – Gæti skrifað undir

Danskur úrvalsdeildarleikmaður æfir með Val – Gæti skrifað undir
433
Í gær

Inkasso-deildin: Þór á toppinn

Inkasso-deildin: Þór á toppinn