fbpx
Miðvikudagur 17.júlí 2019  |
433

Gagnrýnir sitt fyrrum félag Manchester United: ,,Spila fótbolta sem svæfir þig“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 9. júní 2019 20:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Memphis Depay, leikmaður hollenska landsliðsins, hefur skotið á sitt fyrrum félag, Manchester United.

Depay kom til United frá PSV Eindhoven árið 2015 en var svo fljótt farinn til Frakklands til Lyon.

Það gekk ekki vel hjá Depay á Englandi og hefur hann nú gagnrýnt sitt fyrrum félag og spilamennsku þess.

,,Ég var viss um að ég gæti bætt einhverju við sem var ekki þar fyrir. Sköpunargáfu, hugrekki, tækni,“ sagði Depay.

,,Manchester United er eitt stærsta félagslið heims, nafnið. Í mörg ár hafa þeir hins vegar spilað fótbolta sem svæfir þig.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 15 klukkutímum

Rodgers staðfestir tvö tilboð frá Manchester United

Rodgers staðfestir tvö tilboð frá Manchester United
433
Fyrir 15 klukkutímum

Breiðablik skoraði níu mörk í ótrúlegum leik

Breiðablik skoraði níu mörk í ótrúlegum leik
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fyrrum knattspyrnustjarna skotin til bana – Morðtilraun sem heppnaðist

Fyrrum knattspyrnustjarna skotin til bana – Morðtilraun sem heppnaðist
433
Fyrir 16 klukkutímum
Helena hætt með ÍA
433
Fyrir 17 klukkutímum

BBC: Trippier seldur á 20 milljónir

BBC: Trippier seldur á 20 milljónir
433
Fyrir 17 klukkutímum

Ekkert stöðvar Villa: Sjöundi leikmaðurinn keyptur

Ekkert stöðvar Villa: Sjöundi leikmaðurinn keyptur
433
Fyrir 23 klukkutímum

Zlatan opinn fyrir því að snúa aftur: ,,Ég myndi gera betur en sá sem sinnir því starfi núna“

Zlatan opinn fyrir því að snúa aftur: ,,Ég myndi gera betur en sá sem sinnir því starfi núna“
433Sport
Í gær

Hjarta Coutinho er hjá Liverpool: Ómögulegt að fara til Manchester

Hjarta Coutinho er hjá Liverpool: Ómögulegt að fara til Manchester
433Sport
Í gær

Vildi heita það sama og uppáhalds liðið sitt en fékk höfnun: ,,Allt má en ekki þetta“

Vildi heita það sama og uppáhalds liðið sitt en fékk höfnun: ,,Allt má en ekki þetta“
433
Í gær

Umboðsmaður Bale hikaði ekki: ,,Ég vil ekki tala um kjaftæði“

Umboðsmaður Bale hikaði ekki: ,,Ég vil ekki tala um kjaftæði“