fbpx
Mánudagur 17.júní 2019
433

Ef Sarri gerir þetta þá er hann svikari: ,,Myndi særa okkur mikið“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 9. júní 2019 11:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maurizio Sarri, stjóri Chelsea, er sterklega orðaður við ítalska félagið Juventus þessa dagana.

Sarri tók aðeins við Chelsea fyrir leiktíðina sem var að ljúka en útlit er fyrir að hann yfirgefi félagið svo í sumar.

Það væri ekki vinsæl ákvörðun hjá mörgum og þá sérstaklega leikmönnum Napoli þar sem Sarri var við stjórnvölin áður.

Lorenzo Insigne, leikmaður Napoli, segir að Sarri væri svikari í þeirra augum ef hann ákveður að skipta yfir til Ítalíumeistarana.

,,Ef Sarri fer til Juventus þá væri hann svikari í okkar augum. Ég vona að hann skipti um skoðun,“ sagði Insigne.

,,Ef hann fer til Juventus þá myndi það særa okkur mikið. Ég get þó ekki kennt honum um, þetta er hans ákvörðun.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fanney berst fyrir lífi sínu á líknardeild: Kórdrengir vilja hjálpa henni – Þessir bolir komnir í sölu

Fanney berst fyrir lífi sínu á líknardeild: Kórdrengir vilja hjálpa henni – Þessir bolir komnir í sölu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Kompany gefur fyrrum liðsfélaga annað tækifæri: Rekinn vegna eineltis

Kompany gefur fyrrum liðsfélaga annað tækifæri: Rekinn vegna eineltis
433
Í gær

Danskur úrvalsdeildarleikmaður æfir með Val – Gæti skrifað undir

Danskur úrvalsdeildarleikmaður æfir með Val – Gæti skrifað undir
433
Í gær

Inkasso-deildin: Þór á toppinn

Inkasso-deildin: Þór á toppinn