fbpx
Mánudagur 17.júní 2019
433

Segja að United sé búið að leggja fram risatilboð í varnartröll

Victor Pálsson
Laugardaginn 8. júní 2019 19:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United á Englandi er búið að leggja fram risatilboð í varnarmanninn Kalidou Koulibaly.

Þetta fullyrðir ítalski miðillinn Corriere dello Sport í kvöld en United ku hafa mikinn áhuga á Koulibaly.

United er tilbúið að borga 84 milljónir punda fyrir leikmanninn sem er samningsbundinn Napoli.

Koulibaly hefur oft verið orðaður við önnur félög en litríkur forseti Napoli vill fá allt að 100 milljónir evra.

United ætlar að styrkja allar stöður á vellinum í sumar og gæti uppbyggingin byrjað í vörninni.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fanney berst fyrir lífi sínu á líknardeild: Kórdrengir vilja hjálpa henni – Þessir bolir komnir í sölu

Fanney berst fyrir lífi sínu á líknardeild: Kórdrengir vilja hjálpa henni – Þessir bolir komnir í sölu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Kompany gefur fyrrum liðsfélaga annað tækifæri: Rekinn vegna eineltis

Kompany gefur fyrrum liðsfélaga annað tækifæri: Rekinn vegna eineltis
433
Í gær

Danskur úrvalsdeildarleikmaður æfir með Val – Gæti skrifað undir

Danskur úrvalsdeildarleikmaður æfir með Val – Gæti skrifað undir
433
Í gær

Inkasso-deildin: Þór á toppinn

Inkasso-deildin: Þór á toppinn