fbpx
Mánudagur 17.júní 2019
433

Heimtaði fund með öllum eftir ömurlegan lokakafla

Victor Pálsson
Laugardaginn 8. júní 2019 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Unai Emery, stjóri Arsenal, var ekki ánægður með hvernig hans leikmenn enduðu tímabilið.

Arsenal spilaði alls ekki vel undir lokin í ensku úrvalsdeildinni og tapaði svo 4-1 gegn Chelsea í úrslitum Evrópudeildarinnar.

Emery reynir að komast að því hvað sé að í hópnum og kallaði alla leikmenn liðsins á fund fyrir helgi.

Þar ræddi Emery við hvern og einn undir fjögur augu en starfsfólk félagsins fékk einnig að segja sína sögu.

Nokkur stór nöfn eru að kveðja Arsenal í sumar og vonast Emery til að fá sterkari hóp fyrir næstu leiktíð.

Hann setur spurningamerki við andlegan styrk leikmanna sinna sem misstu af Meistaradeildarsæti eftir slaka frammistöðu.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fanney berst fyrir lífi sínu á líknardeild: Kórdrengir vilja hjálpa henni – Þessir bolir komnir í sölu

Fanney berst fyrir lífi sínu á líknardeild: Kórdrengir vilja hjálpa henni – Þessir bolir komnir í sölu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Kompany gefur fyrrum liðsfélaga annað tækifæri: Rekinn vegna eineltis

Kompany gefur fyrrum liðsfélaga annað tækifæri: Rekinn vegna eineltis
433
Í gær

Danskur úrvalsdeildarleikmaður æfir með Val – Gæti skrifað undir

Danskur úrvalsdeildarleikmaður æfir með Val – Gæti skrifað undir
433
Í gær

Inkasso-deildin: Þór á toppinn

Inkasso-deildin: Þór á toppinn