fbpx
Sunnudagur 21.júlí 2019  |
433

Hazard tekur treyjunúmerið af nýjum liðsfélaga

Victor Pálsson
Laugardaginn 8. júní 2019 10:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eden Hazard er orðinn leikmaður Real Madrid en þessi félagaskipti voru staðfest í gær.

Hazard er 28 ára gamall en spænska stórliðið borgar 100 milljónir punda fyrir leikmanninn en hún gæti hækkað verulega.

Hazard hefur lengi verið besti leikmaður Chelsea en það var hans draumur að spila fyrir spænska félagið.

Það er komið á hreint að Hazard mun leika í treyju númer sjö hjá Real, treyju sem margir magnaðir leikmenn hafa klæðst.

Mariano Diaz klæddist þeirri treyju á síðustu leiktíð eftir brottför Cristiano Ronaldo. Mariano mun hins vegar stíga til hliðar og fær Hazard þá treyju.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 14 klukkutímum

Enn tapa Leiknismenn stigum – Selfoss á toppinn

Enn tapa Leiknismenn stigum – Selfoss á toppinn
433
Fyrir 14 klukkutímum

Fjölnir skoraði fimm og heldur toppsætinu – Jafnt hjá Gróttu og Víkingum

Fjölnir skoraði fimm og heldur toppsætinu – Jafnt hjá Gróttu og Víkingum
433
Fyrir 22 klukkutímum

Özil telur að þessi geti spilað stórt hlutverk á tímabilinu

Özil telur að þessi geti spilað stórt hlutverk á tímabilinu
433
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfestir að fyrirliðinn gæti farið

Staðfestir að fyrirliðinn gæti farið
433
Í gær

KV enn að tapa stigum – Góður sigur hjá Augnablik

KV enn að tapa stigum – Góður sigur hjá Augnablik
433
Í gær

Alsír átti eitt skot sem dugði til sigurs – Afríkumeistarar árið 2019

Alsír átti eitt skot sem dugði til sigurs – Afríkumeistarar árið 2019
433
Í gær

Neymar nefnir erfiðasta andstæðinginn

Neymar nefnir erfiðasta andstæðinginn
433Sport
Í gær

Tilbúinn að stela síma Pogba svo hann tali ekki við neinn

Tilbúinn að stela síma Pogba svo hann tali ekki við neinn