fbpx
Mánudagur 17.júní 2019
433

Guardiola hélt að City væri úr leik eftir þetta tap

Victor Pálsson
Laugardaginn 8. júní 2019 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola, stjóri Manchester City, bjóst við að liðið hefði tapað titilbaráttunni í janúar eftir leik gegn Newcastle.

Eftir það tap gat Liverpool náð sjö stiga forskoti á toppnum en liðið átti leik gegn Leicester degi seinna.

Liverpool gerði hins vegar 1-1 jafntefli í þeim leik og reyndist það jafntefli nóg fyrir City til að vinna deildina að lokum með einu stigi.

,,Eftir leikinn í búningsklefanum þá héldum við að þetta væri búið,“ sagði Guardiola.

,,Við vissum það að Liverpool væri að spila daginn eftir. Að þeir hafi ekki unnið þann leik þýddi að við vorum enn innn í þessu, við vorum enn á lífi.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fanney berst fyrir lífi sínu á líknardeild: Kórdrengir vilja hjálpa henni – Þessir bolir komnir í sölu

Fanney berst fyrir lífi sínu á líknardeild: Kórdrengir vilja hjálpa henni – Þessir bolir komnir í sölu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Kompany gefur fyrrum liðsfélaga annað tækifæri: Rekinn vegna eineltis

Kompany gefur fyrrum liðsfélaga annað tækifæri: Rekinn vegna eineltis
433
Í gær

Danskur úrvalsdeildarleikmaður æfir með Val – Gæti skrifað undir

Danskur úrvalsdeildarleikmaður æfir með Val – Gæti skrifað undir
433
Í gær

Inkasso-deildin: Þór á toppinn

Inkasso-deildin: Þór á toppinn