fbpx
Mánudagur 17.júní 2019
433

Mata fékk samningstilboð

Victor Pálsson
Föstudaginn 7. júní 2019 18:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Juan Mata, leikmaður Manchester United, er með nýtt samningstilboð í höndunum frá félaginu.

Frá þessu greina enskir miðlar en Mata verður samningslaus þann 31. júní næstkomandi.

Mata er 31 árs gamall en hann gerði fimm og hálfs árs samning við United árið 2014.

Spánverjinn spilaði aðeins 16 deildarleiki á síðustu leiktíð og er að íhuga sína kosti fyrir næsta tímabil.

Mata er hins vegar búinn að fá boð frá United og er möguleiki á að hann samþykki að halda áfram sinni dvöl á Old Trafford.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fanney berst fyrir lífi sínu á líknardeild: Kórdrengir vilja hjálpa henni – Þessir bolir komnir í sölu

Fanney berst fyrir lífi sínu á líknardeild: Kórdrengir vilja hjálpa henni – Þessir bolir komnir í sölu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Kompany gefur fyrrum liðsfélaga annað tækifæri: Rekinn vegna eineltis

Kompany gefur fyrrum liðsfélaga annað tækifæri: Rekinn vegna eineltis
433
Í gær

Danskur úrvalsdeildarleikmaður æfir með Val – Gæti skrifað undir

Danskur úrvalsdeildarleikmaður æfir með Val – Gæti skrifað undir
433
Í gær

Inkasso-deildin: Þór á toppinn

Inkasso-deildin: Þór á toppinn