fbpx
Mánudagur 17.júní 2019
433

Goðsögn yfirgefur Chelsea: Töpuðu aldrei heimaleik þegar hann skoraði

Victor Pálsson
Föstudaginn 7. júní 2019 20:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eden Hazard er orðinn leikmaður Real Madrid á Spáni en félagaskiptin voru staðfest í kvöld.

Hazard er keyptur til Real fyrir 100 milljónir evra en sú upphæð getur hækkað á næstu fimm árum.

Belginn gerði fimm ára samning við Real og er því samningsbundinn félaginu til ársins 2024.

Hazard yfirgefur Chelsea sem goðsögn en hann vann sex stóra titla með félaginu á sjö árum.

Það er mögnuð staðreynd að Chelsea tapaði aldrei heimaleik í ensku úrvalsdeildinni er Hazard skoraði.

Hazard skoraði í 41 heimaleik fyrir Chelsea en 36 af þeim unnust og fimm enduðu með jafntefli.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fanney berst fyrir lífi sínu á líknardeild: Kórdrengir vilja hjálpa henni – Þessir bolir komnir í sölu

Fanney berst fyrir lífi sínu á líknardeild: Kórdrengir vilja hjálpa henni – Þessir bolir komnir í sölu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Kompany gefur fyrrum liðsfélaga annað tækifæri: Rekinn vegna eineltis

Kompany gefur fyrrum liðsfélaga annað tækifæri: Rekinn vegna eineltis
433
Í gær

Danskur úrvalsdeildarleikmaður æfir með Val – Gæti skrifað undir

Danskur úrvalsdeildarleikmaður æfir með Val – Gæti skrifað undir
433
Í gær

Inkasso-deildin: Þór á toppinn

Inkasso-deildin: Þór á toppinn