fbpx
Laugardagur 20.júlí 2019  |
433

Er hættur við að yfirgefa Chelsea

Victor Pálsson
Föstudaginn 7. júní 2019 19:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andreas Christensen, leikmaður Chelsea, er hættur við að yfirgefa félagið en hann hafði áhuga á því í janúar.

Christensen gaf það út að hann væri óánægður með lítinn spilatíma í janúar og ætlaði að íhuga sér til hreyfings í sumar.

Daninn fékk þó fleiri mínútur undir lok tímabilsins og er nú hættur við að hætta.

,,Ég er ánægður í London og miðað við hvernig tímabilið fór þá er engin ástæða fyrir því að hugsa um þetta lengur,“ sagði Christensen.

,,Ég er ekki lengur að hugsa um framtíðina og ég hef ekki gert það í dágóðan tíma.“

,,Ég er aðeins 23 ára gamall svo það væri sniðugt að vera áfram. Það er þægilegt að allt sé rólegt og að ég geti einbeitt mér að fótboltanum.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 9 klukkutímum

Staðfestir að fyrirliðinn gæti farið

Staðfestir að fyrirliðinn gæti farið
433
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu geggjað mark Zlatan í nótt

Sjáðu geggjað mark Zlatan í nótt
433
Fyrir 22 klukkutímum

Keflavík náði jafntefli – Selfoss áfram í bikarnum

Keflavík náði jafntefli – Selfoss áfram í bikarnum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu markið: Jón Dagur sýndi gæðin gegn FCK

Sjáðu markið: Jón Dagur sýndi gæðin gegn FCK
433
Í gær

Neymar nefnir erfiðasta andstæðinginn

Neymar nefnir erfiðasta andstæðinginn
433Sport
Í gær

Tilbúinn að stela síma Pogba svo hann tali ekki við neinn

Tilbúinn að stela síma Pogba svo hann tali ekki við neinn
433
Í gær

Klopp lætur einn leikmann tala gróflega við aðra: ,,Ég má ekki segja þetta opinberlega“

Klopp lætur einn leikmann tala gróflega við aðra: ,,Ég má ekki segja þetta opinberlega“
433
Í gær

Seri kveður Fulham í bili eftir martraðardvöl

Seri kveður Fulham í bili eftir martraðardvöl