fbpx
Sunnudagur 16.júní 2019
433

Rúnar Páll: Fólkið okkar þurfti á þessu að halda

Victor Pálsson
Sunnudaginn 2. júní 2019 21:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, var kátur í kvöld er hann ræddi leik sinna manna við Val í Pepsi Max-deild karla.

Guðmundur Steinn Hafsteinsson kláraði leikinn fyrir Stjörnuna með sigurmarki á 90. mínútu leiksins.

,,Þetta var gríðarlega miklvægur sigur og kærkomið, við höfum ekki náð í þau úrslit sem við vildum í sumar þrátt fyrir að vera betri aðilinn í leikjum,“ sagði Rúnar við Stöð 2 Sport.

,,Hann er flinkur í þessu [Guðmundur Steinn] en liðið í heild sinni var frábært, miklir yfirburðir og ég er stoltur af drengjunum.“

,,Þetta voru svekkjandi mistök í fyrsta markinu en svona er fótboltinn, allt getur gerst. Við ákváðum að gera það sem við vorum að gera, þolinmæði skilaði sigrinum.“

,,Þetta er mikilvægt upp á framhaldið, stemningin var frábær og fólkið okkar þurfti á þessu að halda og við sjálfir.“

Pepsi Max deildin á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 6 klukkutímum

Rúnar Kristins: Stóru liðin hafa öll runnið hér á svellinu

Rúnar Kristins: Stóru liðin hafa öll runnið hér á svellinu
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Jói Kalli: Þetta var dýfa

Jói Kalli: Þetta var dýfa
433
Fyrir 7 klukkutímum

Sky: United tilbúið að borga 45 milljónir fyrir varnarmann West Ham – Bjóða leikmann í staðinn

Sky: United tilbúið að borga 45 milljónir fyrir varnarmann West Ham – Bjóða leikmann í staðinn
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ronaldo ekki eins góður kærasti og þekktur vandræðagemsi: ,,Hann er miklu vinalegri“

Ronaldo ekki eins góður kærasti og þekktur vandræðagemsi: ,,Hann er miklu vinalegri“
433
Fyrir 9 klukkutímum

Byrjunarlið Vals og ÍBV: Anton Ari i markinu í fjarveru Hannesar

Byrjunarlið Vals og ÍBV: Anton Ari i markinu í fjarveru Hannesar
433
Fyrir 10 klukkutímum

Arsenal vill alltof mikið fyrir 33 ára gamlan leikmann

Arsenal vill alltof mikið fyrir 33 ára gamlan leikmann
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fær ekki starf því hann hraunaði yfir allt og alla: ,,Bara stríðsmaður á lyklaborðinu“

Fær ekki starf því hann hraunaði yfir allt og alla: ,,Bara stríðsmaður á lyklaborðinu“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Segja að Klopp sé tilbúinn að fórna Salah: Vill fá þennan í staðinn

Segja að Klopp sé tilbúinn að fórna Salah: Vill fá þennan í staðinn