fbpx
Sunnudagur 21.júlí 2019  |
433

Einkunnir úr leik Stjörnunnar og Vals – Hannes bestur

Victor Pálsson
Sunnudaginn 2. júní 2019 21:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stórleik kvöldsins í Pepsi Max-deild karla er nú lokið en Íslandsmeistarar Vals heimsóttu þá Stjörnuna í Garðabæ.

Leikurinn var engin frábær skemmtun en honum lauk með 2-1 sigri Stjörnunnar. Sigurmarkið kom í blálokin er Guðmundur Steinn Hafsteinsson skoraði fyrir þá bláu.

Ólafur Karl Finsen skoraði fyrsta mark leiksins fyrir Val en þeir Þorri Geir Rúnarsson og Guðmundur tryggðu Garðbæingum sigur.

Hér má sjá einkunnirnar úr leiknum.

Stjarnan:
Haraldur Björnsson 7
Brynjar Gauti Guðjónsson 7
Jósef Kristinn Jósefsson 7
Þorri Geir Rúnarsson 8
Guðjón Baldvinsson 8
Hilmar Árni Halldórsson 7
Heiðar Ægisson 7
Þórarinn Ingi Valdimarsson 7
Martin Rauschenberg 6
Eyjólfur Héðinsson 7
Alex Þór Hauksson 7

Valur:
Hannes Þór Halldórsson 7
Birkir Már Sævarsson 5
Sindri Björnsson 5
Sebastian Hedlund 7
Haukur Páll Sigurðsson 7
Sigurður Egill Lárusson 5
Andri Adolphsson 5
Lasse Petry 5
Bjarni Ólafur Eiríksson 6
Eiður Aron Sigurbjörnsson 6
Ólafur Karl Finsen 7

Varamenn:
Ívar Örn Jónsson 5

Pepsi Max deildin á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 14 klukkutímum

Fjölnir skoraði fimm og heldur toppsætinu – Jafnt hjá Gróttu og Víkingum

Fjölnir skoraði fimm og heldur toppsætinu – Jafnt hjá Gróttu og Víkingum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Dýrustu treyjurnar á Englandi: Jói Berg er ódýrastur

Dýrustu treyjurnar á Englandi: Jói Berg er ódýrastur
433
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfestir að fyrirliðinn gæti farið

Staðfestir að fyrirliðinn gæti farið
433
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu geggjað mark Zlatan í nótt

Sjáðu geggjað mark Zlatan í nótt
433
Í gær

Alsír átti eitt skot sem dugði til sigurs – Afríkumeistarar árið 2019

Alsír átti eitt skot sem dugði til sigurs – Afríkumeistarar árið 2019
433
Í gær

Keflavík náði jafntefli – Selfoss áfram í bikarnum

Keflavík náði jafntefli – Selfoss áfram í bikarnum