fbpx
Mánudagur 17.júní 2019
433

Einkunnir úr leik Breiðabliks og FH – Aron og Damir magnaðir

Victor Pálsson
Sunnudaginn 2. júní 2019 18:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik vann magnaðan sigur í Pepsi-Max deild karla í kvöld er liðið mætti FH í sjöundu umferð.

Eftir markalausan fyrri hálfleik þá tóku Blikar öll völd á vellinum og unnu frábæran 4-1 heimasigur.

Hér má sjá einkunnirnar úr leiknum.

Breiðablik:
1. Gunnleifur Gunnleifsson 7
4. Damir Muminovic 9
5. Elfar Freyr Helgason 8
7. Jonathan Hendrickx 7
9. Thomas Mikkelsen 8
10. Guðjón Pétur Lýðsson 6
18. Arnar Sveinn Geirsson 7
19. Aron Bjarnason 9
20. Kolbeinn Þórðarson 8
21. Viktor Örn Margeirsson 8
30. Andri Rafn Yeoman 7

Varamenn:
11. Höskuldur Gunnlaugsson 7
8. Viktor Karl Einarsson 6

FH:
2. Vignir Jóhannesson 2
3. Cédric D’Ulivo 4
6. Björn Daníel Sverrisson 4
8. Kristinn Steindórsson 3
9. Jónatan Ingi Jónsson 4
10. Davíð Þór Viðarsson 6
16. Guðmundur Kristjánsson 4
18. Jákup Thomsen 4
21. Guðmann Þórisson 4
23. Brynjar Ásgeir Guðmundsson 5
27. Brandur Olsen 5

Varamenn:
7. Steven Lennon 5
22. Halldór Orri Björnsson 5

Pepsi Max deildin á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fanney berst fyrir lífi sínu á líknardeild: Kórdrengir vilja hjálpa henni – Þessir bolir komnir í sölu

Fanney berst fyrir lífi sínu á líknardeild: Kórdrengir vilja hjálpa henni – Þessir bolir komnir í sölu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Kompany gefur fyrrum liðsfélaga annað tækifæri: Rekinn vegna eineltis

Kompany gefur fyrrum liðsfélaga annað tækifæri: Rekinn vegna eineltis
433
Í gær

Danskur úrvalsdeildarleikmaður æfir með Val – Gæti skrifað undir

Danskur úrvalsdeildarleikmaður æfir með Val – Gæti skrifað undir
433
Í gær

Inkasso-deildin: Þór á toppinn

Inkasso-deildin: Þór á toppinn