fbpx
Laugardagur 20.júlí 2019  |
433

Breiðablik valtaði yfir FH í seinni hálfleik

Victor Pálsson
Sunnudaginn 2. júní 2019 18:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik 4-1 FH
1-0 Andri Rafn Yeoman(54′)
2-0 Aron Bjarnason(59′)
3-0 Thomas Mikkelsen(73′)
4-0 Aron Bjarnason(76′)
4-1 Brynjar Ásgeir Guðmundsson(83′)

Breiðablik er komið á toppinn í Pepsi Max-deild karla eftir frábæran sigur á liði FH í sjöundu umferð í kvöld.

Það var ekki mikið um fjör í fyrri hálfleik en þrátt fyrir nokkur færi þá tókst liðunum ekki að skora.

Í seinni hálfleik tóku Blikar öll völd á vellinum og gengu frá FH-ingum. Þeir grænu unnu sannfærandi 4-1 sigur.

Blikar eru komnir á toppinn með 16 stig en liðið er með betri markatölu en ÍA sem er í öðru sætinu.

Pepsi Max deildin á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 9 klukkutímum

Özil telur að þessi geti spilað stórt hlutverk á tímabilinu

Özil telur að þessi geti spilað stórt hlutverk á tímabilinu
433
Fyrir 9 klukkutímum

Staðfestir að fyrirliðinn gæti farið

Staðfestir að fyrirliðinn gæti farið
433
Fyrir 23 klukkutímum

Alsír átti eitt skot sem dugði til sigurs – Afríkumeistarar árið 2019

Alsír átti eitt skot sem dugði til sigurs – Afríkumeistarar árið 2019
433
Fyrir 23 klukkutímum

Keflavík náði jafntefli – Selfoss áfram í bikarnum

Keflavík náði jafntefli – Selfoss áfram í bikarnum
433Sport
Í gær

Þarf hann að finna kærasta fyrir eiginkonuna?

Þarf hann að finna kærasta fyrir eiginkonuna?
433
Í gær

Klopp lætur einn leikmann tala gróflega við aðra: ,,Ég má ekki segja þetta opinberlega“

Klopp lætur einn leikmann tala gróflega við aðra: ,,Ég má ekki segja þetta opinberlega“