fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
433

Breiðablik valtaði yfir FH í seinni hálfleik

Victor Pálsson
Sunnudaginn 2. júní 2019 18:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik 4-1 FH
1-0 Andri Rafn Yeoman(54′)
2-0 Aron Bjarnason(59′)
3-0 Thomas Mikkelsen(73′)
4-0 Aron Bjarnason(76′)
4-1 Brynjar Ásgeir Guðmundsson(83′)

Breiðablik er komið á toppinn í Pepsi Max-deild karla eftir frábæran sigur á liði FH í sjöundu umferð í kvöld.

Það var ekki mikið um fjör í fyrri hálfleik en þrátt fyrir nokkur færi þá tókst liðunum ekki að skora.

Í seinni hálfleik tóku Blikar öll völd á vellinum og gengu frá FH-ingum. Þeir grænu unnu sannfærandi 4-1 sigur.

Blikar eru komnir á toppinn með 16 stig en liðið er með betri markatölu en ÍA sem er í öðru sætinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Carlo Ancelotti brast í grát þegar þetta var að gerast

Carlo Ancelotti brast í grát þegar þetta var að gerast
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Nagelsmann hafnar Bayern og heldur áfram í sama starfi

Nagelsmann hafnar Bayern og heldur áfram í sama starfi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Högg í maga enskra stórliða

Högg í maga enskra stórliða
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Enska úrvalsdeildin segir skilið við það sem Klopp hefur talað fyrir

Enska úrvalsdeildin segir skilið við það sem Klopp hefur talað fyrir
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

United gæti notað Greenwood upp í kaup á leikmanni Juventus

United gæti notað Greenwood upp í kaup á leikmanni Juventus
433
Fyrir 21 klukkutímum

Sambandsdeildin: Framlengt í báðum leikjum – Aston Villa áfram eftir dramatík

Sambandsdeildin: Framlengt í báðum leikjum – Aston Villa áfram eftir dramatík
433Sport
Í gær

Upptaka af lýsandanum fer eins og eldur í sinu – Hlustaðu á hvað hann gerði í beinni

Upptaka af lýsandanum fer eins og eldur í sinu – Hlustaðu á hvað hann gerði í beinni
433Sport
Í gær

Ekki komið til tals að reka Sean Dyche

Ekki komið til tals að reka Sean Dyche