fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433

Plús og mínus: Eins og að fá salt í sárin

Victor Pálsson
Laugardaginn 1. júní 2019 15:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eina leik dagsins í Pepsi Max-deild karla var nú að ljúka en Grindavík og Víkingur Reykjavík áttust við.

Það var lítið um fjör í þessum eina leik dagsins en markalaus jafntefli var niðurstaðan í Grindavík.

Hér má sjá það góða og slæma úr leiknum.

Plús

Víkingar héldu hrenu sem er jákvætt fyrir þá. Voru búnir að fá á sig 13 mörk í sex leikjum fyrir viðureign dagsins.

Völlurinn var í toppstandi í dag og var veðrið gott. Allt til alls til að spila góðan knattspyrnuleik.

Mínus

Því miður er fátt gott um þennan leik að segja. Engin mörk, lítið fjör og bara lítil ástríða í Grindavík í dag.

Ég verð búinn að gleyma þessum leik á morgun. Ef fólk í Grindavík vill fá endurgreitt þá styð ég það.

Gunnlaugur Fannar Guðmundsson fékk rautt spjald hjá Víkingum í dag. Kærulaust en Sölvi Geir Ottesen var í banni í dag eftir rautt spjald í síðsta leik.

Ég ætla a fullyrða það að þetta hafi verið leiðinlegasti leikur sumarsins. Að Jóhann hafi bætt við fjórum mínútum var eins og að fá salt í sárin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Slot staðfestir viðræður við Liverpool

Slot staðfestir viðræður við Liverpool
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Málverk stjörnunnar vekur mikla athygli: Byrjaður að reyna fyrir sér sem listamaður – ,,Sá aðili hringdi aldrei í mig aftur“

Málverk stjörnunnar vekur mikla athygli: Byrjaður að reyna fyrir sér sem listamaður – ,,Sá aðili hringdi aldrei í mig aftur“