fbpx
Mánudagur 17.júní 2019
433

Tala ekki saman fyrir risaleikinn í Madríd

Victor Pálsson
Sunnudaginn 26. maí 2019 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmenn Liverpool og Tottenham hafa ekkert talað sín á milli eftir að ljóst var að þau lið myndu mætast í úrslitum Meistaradeildarinnar.

Þetta segir Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool en fjölmargir leikmenn liðanna þekkjast vel.

Nefna má aðallega ensku landsliðsmennina sem eru á mála hjá báðum liðum.

,,Við höfum ekki grínast í hvor öðrum nei, eiginlega ekki neitt,“ sagði Henderson.

,,Ég fékk hamingjuóskir frá nokkrum eftir leikinn gegn Barcelona og ég óskaði þeim til hamingju eftir leikinn gegn Ajax.“

,,Við munum ræða saman eftir leikinn en þangað til þá er besta að við höldum okkur frá þeim, þeir geta gert út um okkar draum og við þeirra.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Myndir: Ramos gifti sig á Spáni í gær – Beckham hjónin mættu

Myndir: Ramos gifti sig á Spáni í gær – Beckham hjónin mættu
433
Í gær

Fer Mourinho með til Chelsea?

Fer Mourinho með til Chelsea?
433Sport
Í gær

Kompany gefur fyrrum liðsfélaga annað tækifæri: Rekinn vegna eineltis

Kompany gefur fyrrum liðsfélaga annað tækifæri: Rekinn vegna eineltis
433Sport
Í gær

Pogba staðfestir tíðindin: Vill burt frá Manchester United í sumar

Pogba staðfestir tíðindin: Vill burt frá Manchester United í sumar