fbpx
Mánudagur 24.júní 2019
433

Sky: Langt á milli Real og Chelsea – Vilja miklu hærri upphæð fyrir Hazard

Victor Pálsson
Sunnudaginn 26. maí 2019 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ekki víst að Eden Hazard sé á leið til Real Madrid í sumar en hann er sterklega orðaður við félagið.

Sky Sports greinir nú frá því að Real sé ekki tilbúið að borga nálægt þeirri upphæð sem Chelsea heimtar fyrir leikmanninn.

Hazard á 12 mánuði eftir af samningi sínum við Chelsea en félagið vill fá 130 milljónir punda fyrir hann.

Real er aðeins tilbúið að borga 88 milljónir punda fyrir Hazard og er því óvíst hvort félögin komist að samkomulagi.

Hazard vill sjálfur komast burt og spila fyrir Real en það hefur verið hans draumur síðan í æsku.

Hvort félögin komist að samkomulagi verður að koma í ljós en annars gæti Hazard farið frítt næsta sumar.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 14 klukkutímum

Túfa ætlar að kaupa: Við þurfum á hjálp að halda

Túfa ætlar að kaupa: Við þurfum á hjálp að halda
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Haukur Páll segir tapið hafa verið þungt: Það tók smá á daginn eftir

Haukur Páll segir tapið hafa verið þungt: Það tók smá á daginn eftir
433
Fyrir 17 klukkutímum

Byrjunarlið Stjörnunnar og Fylkis: Danni Lax byrjar

Byrjunarlið Stjörnunnar og Fylkis: Danni Lax byrjar
433
Fyrir 18 klukkutímum

Byrjunarlið Vals og Stjörnunnar – Emil Lyng kominn á bekkinn

Byrjunarlið Vals og Stjörnunnar – Emil Lyng kominn á bekkinn
433
Fyrir 21 klukkutímum

Einn sá hataðasti sagður vera að snúa aftur til Englands

Einn sá hataðasti sagður vera að snúa aftur til Englands
433
Fyrir 21 klukkutímum

Ástæða þess að Real fékk aldrei Messi

Ástæða þess að Real fékk aldrei Messi