fbpx
Mánudagur 17.júní 2019
433

Hlustaðu á frábæra ræðu Bowyer eftir magnaðan sigurleik

Victor Pálsson
Sunnudaginn 26. maí 2019 22:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lee Bowyer, stjóri Charlton á Englandi, hefur náð frábærum árangri með liðið síðan hann tók við á síðasta ári.

Bowyer og félagar eru á leið upp í næst efstu deild eftir dramatískan 2-1 sigur á Sunderland í dag.

Um var að ræða úrslitaleik um hvort liðið kæmist upp og sigraði Charlton með marki á 94. mínútu.

Bowyer var óvænt ráðinn til starfa fyrir þessa tímabil en hann var ráðinn tímabundið til að byrja með.

Hann hélt frábæra ræðu fyrir sína leikmenn eftir sigurinn í dag og má heyra hana hér fyrir neðan.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Myndir: Ramos gifti sig á Spáni í gær – Beckham hjónin mættu

Myndir: Ramos gifti sig á Spáni í gær – Beckham hjónin mættu
433
Í gær

Fer Mourinho með til Chelsea?

Fer Mourinho með til Chelsea?
433Sport
Í gær

Kompany gefur fyrrum liðsfélaga annað tækifæri: Rekinn vegna eineltis

Kompany gefur fyrrum liðsfélaga annað tækifæri: Rekinn vegna eineltis
433Sport
Í gær

Pogba staðfestir tíðindin: Vill burt frá Manchester United í sumar

Pogba staðfestir tíðindin: Vill burt frá Manchester United í sumar