fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
433

Einn besti leikmaður Englands gæti elt Aron Einar

Victor Pálsson
Sunnudaginn 26. maí 2019 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David Silva, leikmaður Manchester City, gæti nú þegar verið búinn að spila sinn síðasta leik fyrir félagið.

Frá þessu greina ensk götublöð en Silva er 33 ára gamall í dag og hefur spilað með City síðan 2010.

Hann er talinn einn besti leikmaður í sögu City og hefur leikið 284 deildarleiki og skorað 54 mörk.

Samkvæmt fregnum dagsins er Silva með tilboð í höndunum frá Katar og gæti hann freistað þess að taka boðinu.

Það styttist í lok ferils Spánverjans og myndi hann þéna gríðarlega há laun í deildinni í Katar.

Það verður áhugavert að sjá hvort Silva elti okkar mann Aron Einar Gunnarsson sem samdi við Al-Arabi þar í landi fyrr á árinu.

Silva hefur unnið ensku úrvalsdeildina fjórum sinnum en hann kom til City frá Valencia á sínum tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Aðstoðarmaður Klopp með spennandi tilboð á borði sínu

Aðstoðarmaður Klopp með spennandi tilboð á borði sínu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hartman í Val

Hartman í Val
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool brjálaðir yfir þessari ákvörðun Klopp í kvöld

Stuðningsmenn Liverpool brjálaðir yfir þessari ákvörðun Klopp í kvöld
433
Fyrir 21 klukkutímum

Evrópudeildin: Ensku liðin bæði úr leik – Roma henti Milan úr keppni

Evrópudeildin: Ensku liðin bæði úr leik – Roma henti Milan úr keppni