fbpx
Mánudagur 17.júní 2019
433

Einkunnir úr leik Vals og Breiðabliks – Petry heillar engann

Victor Pálsson
Sunnudaginn 26. maí 2019 21:10

Gary og Lyng á milli Lasse Petry þegar allt lék í lyndi.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur tapaði enn einum leiknum í sumar í kvöld er liðið mætti Breiðabliki í sjöttu umferð Pepsi Max-deildar karla.

Blikar sóttu öll þrjú stigin á Origo völlinn en Andri Rafn Yeoman tryggði liðinu sigur með marki undir lok leiksins.

Hér má sjá einkunnirnar úr leiknum.

Valur:
Hannes Þór Halldórsson 9
Birkir Már Sævarsson 6
Einar Karl Ingvarsson 5
Kristinn Ingi Halldórsson 4
Sigurður Egill Lárusson 5
Lasse Petry 4
Andri Adolphsson 6
Orri Sigurður Ómarsson 5
Bjarni Ólafur Eiríksson 5
Eiður Aron Sigurbjörnsson 5
Ólafur Karl Finsen 7

Varamenn:
Garðar Gunnlaugsson 4
Kaj Leo í Bartolsstovu 5

Breiðablik:
Gunnleifur Gunnleifsson 7
Damir Muminovic 7
Elfar Freyr Helgason 7
Jonathan Hendrickx 8
Guðjón Pétur Lýðsson 6
Þórir Guðjónsson 5
Arnar Sveinn Geirsson 6
Aron Bjarnason 6
Kolbeinn Þórðarson 7
Viktor Örn Margeirsson 7
Andri Rafn Yeoman 8

Varamenn:
Höskuldur Gunnlaugsson 6
Brynjólfur Darri Willumsson 6

Pepsi Max deildin á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 7 klukkutímum

Yngsti leikmaður í sögu úrvalsdeildarinnar getur farið frítt

Yngsti leikmaður í sögu úrvalsdeildarinnar getur farið frítt
433
Fyrir 8 klukkutímum

Væri Pogba að gera mistök?: ,,Hann þarf enn að sanna sig“

Væri Pogba að gera mistök?: ,,Hann þarf enn að sanna sig“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Stórstjörnur sem fóru í fangelsi: Þuklaði á konu og nefbraut hana

Stórstjörnur sem fóru í fangelsi: Þuklaði á konu og nefbraut hana
433
Fyrir 22 klukkutímum

Er einfaldlega of dýr fyrir Arsenal

Er einfaldlega of dýr fyrir Arsenal
433
Í gær

Zola fer líka frá Chelsea

Zola fer líka frá Chelsea
433Sport
Í gær

Myndir: Ramos gifti sig á Spáni í gær – Beckham hjónin mættu

Myndir: Ramos gifti sig á Spáni í gær – Beckham hjónin mættu
433Sport
Í gær

Fanney berst fyrir lífi sínu á líknardeild: Kórdrengir vilja hjálpa henni – Þessir bolir komnir í sölu

Fanney berst fyrir lífi sínu á líknardeild: Kórdrengir vilja hjálpa henni – Þessir bolir komnir í sölu
433Sport
Í gær

Kompany gefur fyrrum liðsfélaga annað tækifæri: Rekinn vegna eineltis

Kompany gefur fyrrum liðsfélaga annað tækifæri: Rekinn vegna eineltis