fbpx
Mánudagur 17.júní 2019
433

Dramatík á Ítalíu: Komust í Meistaradeildina í fyrsta sinn í sögunni

Victor Pálsson
Sunnudaginn 26. maí 2019 20:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er komið á hreint hvaða lið frá Ítalíu munu spila í Meistaradeildinni á næstu leiktíð.

Atalanta mun spila í deild þeirra bestu á næstu leiktíð eftir 3-1 sigur á Sassuolo í lokaumferðinni.

Þetta er í fyrsta sinn í sögunni sem Atalanta kemst í Meistaradeildina en það hefur aldrei gerst áður.

Atalanta hafnar í þriðja sæti Serie A á eftir aðeins Napoli og Juventus sem tóku efstu tvö sætin.

Inter Milan mun þá einnig spila í Meistaradeildinni en AC Milan og Roma fara í Evrópudeildina.

Inter vann 2-1 sigur á Empoli í dag sem reyndist nóg til að tryggja sætið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Myndir: Ramos gifti sig á Spáni í gær – Beckham hjónin mættu

Myndir: Ramos gifti sig á Spáni í gær – Beckham hjónin mættu
433
Í gær

Fer Mourinho með til Chelsea?

Fer Mourinho með til Chelsea?
433Sport
Í gær

Kompany gefur fyrrum liðsfélaga annað tækifæri: Rekinn vegna eineltis

Kompany gefur fyrrum liðsfélaga annað tækifæri: Rekinn vegna eineltis
433Sport
Í gær

Pogba staðfestir tíðindin: Vill burt frá Manchester United í sumar

Pogba staðfestir tíðindin: Vill burt frá Manchester United í sumar