fbpx
Mánudagur 17.júní 2019
433

Valencia lagði Barcelona og vann titilinn

Victor Pálsson
Laugardaginn 25. maí 2019 20:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona 1-2 Valencia
0-1 Kevin Gameiro(21′)
0-2 Rodrigo(33′)
1-2 Lionel Messi(73′)

Það er Valencia sem fagnar sigri í spænska Konungsbikarnum árið 2019 eftir sigur á Barcelona í kvöld.

Úrslitaleikurinn fór fram á Estadio Villamarín í Sevilla og voru það þeir hvítklæddu sem höfðu betur.

Staðan var 2-0 eftir fyrri hálfleikinn en Kevin Gameiro og Rodrigo gerðu mörk Valencia.

Lionel Messi lagaði stöðuna fyrir Barcelona í síðari hálfleik en lengra komst liðið ekki og lokastaðan, 2-1.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fanney berst fyrir lífi sínu á líknardeild: Kórdrengir vilja hjálpa henni – Þessir bolir komnir í sölu

Fanney berst fyrir lífi sínu á líknardeild: Kórdrengir vilja hjálpa henni – Þessir bolir komnir í sölu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Kompany gefur fyrrum liðsfélaga annað tækifæri: Rekinn vegna eineltis

Kompany gefur fyrrum liðsfélaga annað tækifæri: Rekinn vegna eineltis
433
Í gær

Danskur úrvalsdeildarleikmaður æfir með Val – Gæti skrifað undir

Danskur úrvalsdeildarleikmaður æfir með Val – Gæti skrifað undir
433
Í gær

Inkasso-deildin: Þór á toppinn

Inkasso-deildin: Þór á toppinn