fbpx
Mánudagur 17.júní 2019
433

Opinn fyrir því að kveðja Liverpool og semja endanlega

Victor Pálsson
Laugardaginn 25. maí 2019 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Wilson, leikmaður Derby, er opinn fyrir því að ganga endanlega í raðir félagsins í sumar.

Wilson er í láni hjá Derby þessa stundina og getur hjálpað liðinu að tryggja sér sæti í ensku úrvalsdeildinni á mánudag.

Wilson er þó samningsbundinn Liverpool en gæti yfirgefið félagið til að semja endanlega við Derby í sumarglugganum.

,,Ég hef séð mikið af fréttum og slúðri,“ sagði Wilson í samtali við Derbyshire Live.

,,Ég er á samskiptamiðlum og sá þetta um daginn. Ég einbeiti mér bara að úrslitaleiknum á mánudaginn.“

,,Það væri heimskulegt að einbeita mér að einhverju öðru. Ég veit hversu sérstakt það er sem við getum afrekað.“

,,Allir leikmenn vilja spila í hæsta gæðaflokki og enska úrvalsdeildin er besta deild heims.“

,,Ef ég get gert það með Derby þá væri það frábært, við eigum eigum magnaðan möguleika á að ná því. Ég mun fá mér sæti og ræða hlutina í sumar.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 7 klukkutímum

Yngsti leikmaður í sögu úrvalsdeildarinnar getur farið frítt

Yngsti leikmaður í sögu úrvalsdeildarinnar getur farið frítt
433
Fyrir 7 klukkutímum

Væri Pogba að gera mistök?: ,,Hann þarf enn að sanna sig“

Væri Pogba að gera mistök?: ,,Hann þarf enn að sanna sig“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Stórstjörnur sem fóru í fangelsi: Þuklaði á konu og nefbraut hana

Stórstjörnur sem fóru í fangelsi: Þuklaði á konu og nefbraut hana
433
Fyrir 21 klukkutímum

Er einfaldlega of dýr fyrir Arsenal

Er einfaldlega of dýr fyrir Arsenal
433
Í gær

Zola fer líka frá Chelsea

Zola fer líka frá Chelsea
433Sport
Í gær

Myndir: Ramos gifti sig á Spáni í gær – Beckham hjónin mættu

Myndir: Ramos gifti sig á Spáni í gær – Beckham hjónin mættu
433Sport
Í gær

Fanney berst fyrir lífi sínu á líknardeild: Kórdrengir vilja hjálpa henni – Þessir bolir komnir í sölu

Fanney berst fyrir lífi sínu á líknardeild: Kórdrengir vilja hjálpa henni – Þessir bolir komnir í sölu
433Sport
Í gær

Kompany gefur fyrrum liðsfélaga annað tækifæri: Rekinn vegna eineltis

Kompany gefur fyrrum liðsfélaga annað tækifæri: Rekinn vegna eineltis