fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
433

Harkalegt rifrildi í Madríd: ,,Borgaðu mér og ég skal fara“

Victor Pálsson
Laugardaginn 25. maí 2019 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Spænskir miðlar greina frá því í dag að Sergio Ramos sé sterklega að íhuga brottför frá Real Madrid í sumar.

Ramos er fyrirliði Real en hann hefur leikið með félaginu við góðan orðstír undanfarin 14 ár.

Talað er nú um að Ramos hafi rifist heiftarlega við forseta félagsins, Florentino Perez, eftir tap gegn Ajax í Meistaradeildinni.

Perez á að hafa sagt að frammistaða Real hafi verið til skammar og tók Ramos ekki vel í þau orð.

Hann á að hafa svarað forsetanum fullum hálsi og öskraði: ,,Borgaðu mér peninginn og ég skal fara.“

Ramos var spurður út í atvikið á Twitter síðu sinni og hafði þetta að segja: ,,Vandræðin í búningsklefanum eru leyst í búningsklefanum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tottenham vill fyrrum leikmann Arsenal

Tottenham vill fyrrum leikmann Arsenal
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Allir þrír leikmenn klárir fyrir United

Allir þrír leikmenn klárir fyrir United
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta stendur á veggnum þegar leikmenn City fara á æfingar

Þetta stendur á veggnum þegar leikmenn City fara á æfingar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Garnacho bað Ten Hag afsökunar – „Hann verður að læra mikið og hratt“

Garnacho bað Ten Hag afsökunar – „Hann verður að læra mikið og hratt“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Aðstoðarmaður Klopp með spennandi tilboð á borði sínu

Aðstoðarmaður Klopp með spennandi tilboð á borði sínu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hartman í Val

Hartman í Val