fbpx
Sunnudagur 16.júní 2019
433

Verður ekki lélegur á einni nóttu: Viss um að Sanchez sanni sig

Victor Pálsson
Föstudaginn 24. maí 2019 19:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andy Cole, fyrrum leikmaður Manchester United, er viss um að Alexis Sanchez muni enn standa sig hjá félaginu.

Sanchez hefur undanfarið eitt og hálft ár spilað með United en hann kom frá Arsenal í fyrra.

Síðan þá hefur ekkert gengið hjá vængmanninum en Cole telur enn að hann geti staðið undir verðmiðanum.

,,Sanchez minnir svolítið á mál Fernando Torres. Eftir að Torres fór frá Liverpool til Chelsea var eins og hann væri ekki sami einstaklingur og enginn skildi neitt,“ sagði Cole.

,,Það eru allir undrandi yfir þessari stöðu. Þú hugsar hvað fór úrskeiðis eftir þessi félagaskipti. Þú verður ekki að lélegum leikmanni á einni nóttu.“

,,Ég held því enn fram að hann muni snúa þessu við. Hann mun gera það. Við þurfum að bíða og sjá en þú verður ekki lélegur á einni nóttu með þessi gæði.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 6 klukkutímum

Rúnar Kristins: Stóru liðin hafa öll runnið hér á svellinu

Rúnar Kristins: Stóru liðin hafa öll runnið hér á svellinu
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Jói Kalli: Þetta var dýfa

Jói Kalli: Þetta var dýfa
433
Fyrir 7 klukkutímum

Sky: United tilbúið að borga 45 milljónir fyrir varnarmann West Ham – Bjóða leikmann í staðinn

Sky: United tilbúið að borga 45 milljónir fyrir varnarmann West Ham – Bjóða leikmann í staðinn
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ronaldo ekki eins góður kærasti og þekktur vandræðagemsi: ,,Hann er miklu vinalegri“

Ronaldo ekki eins góður kærasti og þekktur vandræðagemsi: ,,Hann er miklu vinalegri“
433
Fyrir 9 klukkutímum

Byrjunarlið Vals og ÍBV: Anton Ari i markinu í fjarveru Hannesar

Byrjunarlið Vals og ÍBV: Anton Ari i markinu í fjarveru Hannesar
433
Fyrir 10 klukkutímum

Arsenal vill alltof mikið fyrir 33 ára gamlan leikmann

Arsenal vill alltof mikið fyrir 33 ára gamlan leikmann
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fær ekki starf því hann hraunaði yfir allt og alla: ,,Bara stríðsmaður á lyklaborðinu“

Fær ekki starf því hann hraunaði yfir allt og alla: ,,Bara stríðsmaður á lyklaborðinu“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Segja að Klopp sé tilbúinn að fórna Salah: Vill fá þennan í staðinn

Segja að Klopp sé tilbúinn að fórna Salah: Vill fá þennan í staðinn