fbpx
Miðvikudagur 17.júlí 2019  |
433

Verður ekki lélegur á einni nóttu: Viss um að Sanchez sanni sig

Victor Pálsson
Föstudaginn 24. maí 2019 19:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andy Cole, fyrrum leikmaður Manchester United, er viss um að Alexis Sanchez muni enn standa sig hjá félaginu.

Sanchez hefur undanfarið eitt og hálft ár spilað með United en hann kom frá Arsenal í fyrra.

Síðan þá hefur ekkert gengið hjá vængmanninum en Cole telur enn að hann geti staðið undir verðmiðanum.

,,Sanchez minnir svolítið á mál Fernando Torres. Eftir að Torres fór frá Liverpool til Chelsea var eins og hann væri ekki sami einstaklingur og enginn skildi neitt,“ sagði Cole.

,,Það eru allir undrandi yfir þessari stöðu. Þú hugsar hvað fór úrskeiðis eftir þessi félagaskipti. Þú verður ekki að lélegum leikmanni á einni nóttu.“

,,Ég held því enn fram að hann muni snúa þessu við. Hann mun gera það. Við þurfum að bíða og sjá en þú verður ekki lélegur á einni nóttu með þessi gæði.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Magni kom öllum á óvart í Keflavík

Magni kom öllum á óvart í Keflavík
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fyrrum knattspyrnustjarna skotin til bana – Morðtilraun sem heppnaðist

Fyrrum knattspyrnustjarna skotin til bana – Morðtilraun sem heppnaðist
433
Fyrir 15 klukkutímum
Helena hætt með ÍA
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Reiður eftir skipti Sarri: ,,Hann er svikari“

Reiður eftir skipti Sarri: ,,Hann er svikari“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Juventus má ekki heita Juventus: Búið að finna lausn

Juventus má ekki heita Juventus: Búið að finna lausn
433
Í gær

Alves: Væruð að fá alvöru sigurvegara

Alves: Væruð að fá alvöru sigurvegara
433
Í gær

Er að verða launahæsti markvörður sögunnar

Er að verða launahæsti markvörður sögunnar