fbpx
Laugardagur 20.júlí 2019  |
433

Sár og leiður: Vonar að fyrrum stjóri sinn vinni ekki neitt

Victor Pálsson
Föstudaginn 24. maí 2019 17:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Georgio Chiellini, leikmaður Juventus, vonar innilega að Antonio Conte gangi ekki vel hjá Inter Milanm.

Chiellini og Conte unnu saman hjá Juve en sá síðarnefndi er að taka við keflinu hjá Inter.

Það særir Chiellini en það er töluverður rígur á milli þessara tveggja liða.

,,Ég myndi hata það að sjá hann þarna en svona er lífið,“ sagði Chiellini við Tuttosport.

,,Ég skil það að þeir eru atvinnumenn en allir vita að samband mitt og Antonio er mjög sérstakt.“

,,Hvað get ég sagt, ég vona að allt gangi vel en hann má ekki vinna neitt með Inter.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 9 klukkutímum

Özil telur að þessi geti spilað stórt hlutverk á tímabilinu

Özil telur að þessi geti spilað stórt hlutverk á tímabilinu
433
Fyrir 9 klukkutímum

Staðfestir að fyrirliðinn gæti farið

Staðfestir að fyrirliðinn gæti farið
433
Fyrir 22 klukkutímum

Alsír átti eitt skot sem dugði til sigurs – Afríkumeistarar árið 2019

Alsír átti eitt skot sem dugði til sigurs – Afríkumeistarar árið 2019
433
Fyrir 22 klukkutímum

Keflavík náði jafntefli – Selfoss áfram í bikarnum

Keflavík náði jafntefli – Selfoss áfram í bikarnum
433Sport
Í gær

Þarf hann að finna kærasta fyrir eiginkonuna?

Þarf hann að finna kærasta fyrir eiginkonuna?
433
Í gær

Klopp lætur einn leikmann tala gróflega við aðra: ,,Ég má ekki segja þetta opinberlega“

Klopp lætur einn leikmann tala gróflega við aðra: ,,Ég má ekki segja þetta opinberlega“