fbpx
Miðvikudagur 17.júlí 2019  |
433

Sár og leiður: Vonar að fyrrum stjóri sinn vinni ekki neitt

Victor Pálsson
Föstudaginn 24. maí 2019 17:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Georgio Chiellini, leikmaður Juventus, vonar innilega að Antonio Conte gangi ekki vel hjá Inter Milanm.

Chiellini og Conte unnu saman hjá Juve en sá síðarnefndi er að taka við keflinu hjá Inter.

Það særir Chiellini en það er töluverður rígur á milli þessara tveggja liða.

,,Ég myndi hata það að sjá hann þarna en svona er lífið,“ sagði Chiellini við Tuttosport.

,,Ég skil það að þeir eru atvinnumenn en allir vita að samband mitt og Antonio er mjög sérstakt.“

,,Hvað get ég sagt, ég vona að allt gangi vel en hann má ekki vinna neitt með Inter.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Magni kom öllum á óvart í Keflavík

Magni kom öllum á óvart í Keflavík
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fyrrum knattspyrnustjarna skotin til bana – Morðtilraun sem heppnaðist

Fyrrum knattspyrnustjarna skotin til bana – Morðtilraun sem heppnaðist
433
Fyrir 15 klukkutímum
Helena hætt með ÍA
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Reiður eftir skipti Sarri: ,,Hann er svikari“

Reiður eftir skipti Sarri: ,,Hann er svikari“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Juventus má ekki heita Juventus: Búið að finna lausn

Juventus má ekki heita Juventus: Búið að finna lausn
433
Í gær

Alves: Væruð að fá alvöru sigurvegara

Alves: Væruð að fá alvöru sigurvegara
433
Í gær

Er að verða launahæsti markvörður sögunnar

Er að verða launahæsti markvörður sögunnar