fbpx
Sunnudagur 16.júní 2019
433

Nefnir þá leikmenn sem þurfa að kveðja Liverpool

Victor Pálsson
Föstudaginn 24. maí 2019 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Steve Nicol, fyrrum leikmaður Liverpool, hefur nefnt þá leikmenn sem munu yfirgefa félagið í sumar.

Það má búast við því að Liverpool fái inn nýja leikmenn í sumar og verður öðrum hleypt burt.

Nicol nefnir þá Divock Origi, Adam Lallana, Nathaniel Clyne og Dejan Lovren sem ættu að finna sér nýtt félag.

,,Ég held að Divock Origi þurfi að fara. Frá sjónarhorni Liverpool þá mega þeir ekki leyfa honum að fara fyrr en þeir fá mann í staðinn,“ sagði Nicol.

,,Þeir eru þunnir þegar kemur að framherjum, sérstaklega framherjum með mikil gæði. Ég held að hann fari.“

,,Ég held að Adam Lallana fari. Fyrir utan þessi meiðsli þá hefur hann ekki verið frábær.“

,,Hann hefur sýnt smá gæði og hvað hann getur en hann er ekki stöðugur. Adam Lallana fer.“

,,Nathaniel Clyne er annar sem fer. Hann er ekki í plönum Jurgen Klopp. Trent Alexander-Arnold hefur eignað sér hægri bakvarðarstöðuna.“

,,Dejan Lovren verður svo að fara. Hann vill fá að spila meira. Hann hefur verið frábær fyrir okkur. Ég hef verið einn af hans gagnrýnendum en hann hefur þjónað félaginu vel.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 7 klukkutímum

Rúnar Kristins: Stóru liðin hafa öll runnið hér á svellinu

Rúnar Kristins: Stóru liðin hafa öll runnið hér á svellinu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Jói Kalli: Þetta var dýfa

Jói Kalli: Þetta var dýfa
433
Fyrir 8 klukkutímum

Sky: United tilbúið að borga 45 milljónir fyrir varnarmann West Ham – Bjóða leikmann í staðinn

Sky: United tilbúið að borga 45 milljónir fyrir varnarmann West Ham – Bjóða leikmann í staðinn
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ronaldo ekki eins góður kærasti og þekktur vandræðagemsi: ,,Hann er miklu vinalegri“

Ronaldo ekki eins góður kærasti og þekktur vandræðagemsi: ,,Hann er miklu vinalegri“
433
Fyrir 10 klukkutímum

Byrjunarlið Vals og ÍBV: Anton Ari i markinu í fjarveru Hannesar

Byrjunarlið Vals og ÍBV: Anton Ari i markinu í fjarveru Hannesar
433
Fyrir 11 klukkutímum

Arsenal vill alltof mikið fyrir 33 ára gamlan leikmann

Arsenal vill alltof mikið fyrir 33 ára gamlan leikmann
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fær ekki starf því hann hraunaði yfir allt og alla: ,,Bara stríðsmaður á lyklaborðinu“

Fær ekki starf því hann hraunaði yfir allt og alla: ,,Bara stríðsmaður á lyklaborðinu“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segja að Klopp sé tilbúinn að fórna Salah: Vill fá þennan í staðinn

Segja að Klopp sé tilbúinn að fórna Salah: Vill fá þennan í staðinn