fbpx
Sunnudagur 21.júlí 2019  |
433

Mourinho telur sig vita hvað Hazard gerir í sumar

Victor Pálsson
Föstudaginn 24. maí 2019 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho, fyrrum stjóri Chelsea, er viss um það að Eden Hazard sé á leið til Real Madrid.

Hazard og félagar í Chelsea undirbúa sig ný fyrir leik gegn Arsenal í úrslitum Evrópudeildarinnar.

Það er líklega síðasti leikur Hazard sem er talinn vera á leið til spænsku risanna í sumar.

,,Það er útlit fyrir það að þetta verði síðasti leikur Hazard í bláu treyjunni,“ sagði Mourinho.

,,Hann hefur verið svo mikilvægur fyrir Chelsea síðustu ár og hann mun halda áfram að reyna að leggja sitt af mörkum á vellinum.“

,,Hann mun vilja vinna þennan leik og fara svo til Real Madrid með síðasta bikarinn í vasanum.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 14 klukkutímum

Fjölnir skoraði fimm og heldur toppsætinu – Jafnt hjá Gróttu og Víkingum

Fjölnir skoraði fimm og heldur toppsætinu – Jafnt hjá Gróttu og Víkingum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Dýrustu treyjurnar á Englandi: Jói Berg er ódýrastur

Dýrustu treyjurnar á Englandi: Jói Berg er ódýrastur
433
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfestir að fyrirliðinn gæti farið

Staðfestir að fyrirliðinn gæti farið
433
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu geggjað mark Zlatan í nótt

Sjáðu geggjað mark Zlatan í nótt
433
Í gær

Alsír átti eitt skot sem dugði til sigurs – Afríkumeistarar árið 2019

Alsír átti eitt skot sem dugði til sigurs – Afríkumeistarar árið 2019
433
Í gær

Keflavík náði jafntefli – Selfoss áfram í bikarnum

Keflavík náði jafntefli – Selfoss áfram í bikarnum