fbpx
Laugardagur 20.júlí 2019  |
433

Inkasso-deildin: Grótta tapaði – Víkingar í annað sætið

Victor Pálsson
Föstudaginn 24. maí 2019 21:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Víkingur Ólafsvík jafnaði lið Keflavík að stigum í Inkasso-deild karla í kvöld en fjórða umferð hélt áfram.

Víkingar fengu Þór í heimsókn til Ólafsvíkur og unnu 2-0 sigur. Víkingar eru í öðru sæti með 10 stig eins og Keflavík.

Skemmtilegri leikur kvöldsins fór fram á Vivaldvellinum þar sem Grótta og Leiknir R. áttust við.

Leiknismenn komust í 3-0 á útivelli í kvöld en Grótta klóraði í bakkann í seinni hálfleik og lokastaðan 3-2.

Leiknir er í fimmta sæti deildarinnar með sex stig en Grótta í því níunda með fjögur eftir fjóra leiki.

Grótta 2-3 Leiknir R.
0-1 Vuk Oskar Dimitrijevic
0-2 Ignacio Heras
0-3 Stefán Árni Geirsson
1-3 Óliver Dagur Thorlacius
2-3 Pétur Theódór Árnason

Víkingur Ó. 2-0 Þór
1-0 Jacob Andersen
2-0 Harley Willard(víti)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 9 klukkutímum

Özil telur að þessi geti spilað stórt hlutverk á tímabilinu

Özil telur að þessi geti spilað stórt hlutverk á tímabilinu
433
Fyrir 10 klukkutímum

Staðfestir að fyrirliðinn gæti farið

Staðfestir að fyrirliðinn gæti farið
433
Fyrir 23 klukkutímum

Alsír átti eitt skot sem dugði til sigurs – Afríkumeistarar árið 2019

Alsír átti eitt skot sem dugði til sigurs – Afríkumeistarar árið 2019
433
Fyrir 23 klukkutímum

Keflavík náði jafntefli – Selfoss áfram í bikarnum

Keflavík náði jafntefli – Selfoss áfram í bikarnum
433Sport
Í gær

Þarf hann að finna kærasta fyrir eiginkonuna?

Þarf hann að finna kærasta fyrir eiginkonuna?
433
Í gær

Klopp lætur einn leikmann tala gróflega við aðra: ,,Ég má ekki segja þetta opinberlega“

Klopp lætur einn leikmann tala gróflega við aðra: ,,Ég má ekki segja þetta opinberlega“