fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
433

Dybala segir fólki að hlusta á sig en ekki bróður sinn

Victor Pálsson
Föstudaginn 24. maí 2019 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er kjaftæði að Paulo Dybala sé að semja við annað lið en hann staðfesti það í dag.

Dybala leikur með Juventus í dag en hann er sterklega orðaður við brottför eftir takmarkaðan spila tíma á leiktíðinni.

Bróðir Dybala gaf það út að hann þyrfti að fara í sumar en hann það er þó bara hans skoðun.

,,Bróðir minn var að segja sína hlið. Juventus veit hvað ég vil á næsta ári – að spila hérna,“ sagði Dybala.

,,Fabio Paratici [yfirmaður knattspyrnumála] veit að ég vil halda hér áfram en það er ekki undir mér komið.“

,,Juventus þarf að taka þá ákvörðun með nýjum stjóra. Samfélagið veit að ég vil vera áfram.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið
433Sport
Í gær

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik
433Sport
Í gær

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton