fbpx
Laugardagur 20.júlí 2019  |
433

Dramatík í lokaumferð Frakklands: Rúnar og félagar ekki fallnir

Victor Pálsson
Föstudaginn 24. maí 2019 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rúnar Alex Rúnarsson og félagar í Dijon eiga enn möguleika á að bjarga sé frá falli í Frakklandi.

Gengi Dijon hefur verið erfitt á tímabilinu en liðið vann þó þrjá af síðustu sex deildarleikjum sínum.

Síðasta umferð Frakklands fór fram í kvöld og vann Dijon 2-1 heimasigur á Toulouse þar sem Rúnar var í markinu.

Dijon hafnar því í 18. sæti deildarinnar og mun spila umspilsleik um að halda sæti sínu í efstu deild.

Caen var í betri stöðu en Dijon fyrir leiki kvöldsins en tapaði 1-0 heima gegn Bordeaux og fer niður ásamt Guingamp.

Dijon mun spila við Lens í leik um hvort liðið spilar í efstu deild á næstu leiktíð. Lens komst í umspil í næst efstu deild.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sá umdeildi segir stuðningsmönnum að vera spenntir

Sá umdeildi segir stuðningsmönnum að vera spenntir
433
Fyrir 9 klukkutímum

Özil telur að þessi geti spilað stórt hlutverk á tímabilinu

Özil telur að þessi geti spilað stórt hlutverk á tímabilinu
433
Fyrir 22 klukkutímum

KV enn að tapa stigum – Góður sigur hjá Augnablik

KV enn að tapa stigum – Góður sigur hjá Augnablik
433
Fyrir 23 klukkutímum

Alsír átti eitt skot sem dugði til sigurs – Afríkumeistarar árið 2019

Alsír átti eitt skot sem dugði til sigurs – Afríkumeistarar árið 2019
433Sport
Í gær

Gera þeir hann að launahæsta leikmanni Englands?

Gera þeir hann að launahæsta leikmanni Englands?
433
Í gær

Jón Dagur skoraði í fyrsta leik

Jón Dagur skoraði í fyrsta leik