fbpx
Laugardagur 20.júlí 2019  |
433

Staðfestir áhuga á stjörnu Manchester City

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 23. maí 2019 19:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Uli Hoeness, forseti Bayern Munchen, hefur staðfest það að félagið hafi áhuga á Leroy Sane, leikmanni Manchester City.

Sane hefur verið orðaður við City undanfarið og vill framherjinn Robert Lewandowski til að mynda sjá félagið kaupa vængmanninn.

Hoeness var spurður út í möguleg skipti í dag og staðfesti það að eitthvað væri í gangi.

,,Við reynum að gera eitthvað fyrir næsta tímabil, við verðum að sjá til hversu mikið er til í buddunni,“ sagði Hoeness.

,,Við erum að reyna við þennan leikmann.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sá umdeildi segir stuðningsmönnum að vera spenntir

Sá umdeildi segir stuðningsmönnum að vera spenntir
433
Fyrir 9 klukkutímum

Özil telur að þessi geti spilað stórt hlutverk á tímabilinu

Özil telur að þessi geti spilað stórt hlutverk á tímabilinu
433
Fyrir 22 klukkutímum

KV enn að tapa stigum – Góður sigur hjá Augnablik

KV enn að tapa stigum – Góður sigur hjá Augnablik
433
Fyrir 23 klukkutímum

Alsír átti eitt skot sem dugði til sigurs – Afríkumeistarar árið 2019

Alsír átti eitt skot sem dugði til sigurs – Afríkumeistarar árið 2019
433Sport
Í gær

Gera þeir hann að launahæsta leikmanni Englands?

Gera þeir hann að launahæsta leikmanni Englands?
433
Í gær

Jón Dagur skoraði í fyrsta leik

Jón Dagur skoraði í fyrsta leik