fbpx
Miðvikudagur 17.júlí 2019  |
433

Solskjær segir að afsakanirnar séu búnar

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 23. maí 2019 20:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, segir að það sé ómögulegt fyrir liðið að afsaka annað slakt tímabil.

Solskjær á þar við næsta tímabil þar sem verður búist við miklu af United eftir slæmt gengi í vetur.

Norðmaðurinn mun væntanlega kaupa nokkra leikmenn í sumar og eru aðrir sem þurfa að kveðja eftir slakt gengi.

,,Ég hef bara verið hérna í fimm mánuði en þú færð stundum meiri orku með því að vinna og stundum er orkan meiri þegar hlutirnir ganga illa,“ sagði Solskjær.

,,Þú færð orku því þú ert staðráðinn í því að snúa til baka betri, að hjálpa leikmönnum að bæta sig.“

,,Það er gaman að vinna, ekki misskilja mig en eftir svona tímabil þá vilja allir sanna hvað í þeim býr. Þeir eru stoltir leikmenn og við erum stoltir þjálfarar.“

,,Við megum ekki gleyma tímabilinu. Þú þarft að læra af eigin mistökum. Við viljum læra af því sem við gerðum rétt.“

,,Við munum fá okkur sæti og ræða plönin með þjálfurunum og verðum tilbúnir þann 1. júlí. Það verða engar afsakanir.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 8 klukkutímum

Solskjær varar Sanchez við

Solskjær varar Sanchez við
433
Fyrir 8 klukkutímum

Fær Zaha ekki að fara til Arsenal? – Sjáðu myndina sem hann birti

Fær Zaha ekki að fara til Arsenal? – Sjáðu myndina sem hann birti
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ummælin sem komu Messi í vandræði: Gæti fengið tveggja ára bann

Ummælin sem komu Messi í vandræði: Gæti fengið tveggja ára bann
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Trylltist eftir sögusagnir um skilnaðinn og eiginkonuna: ,,Ég gerði mörg mistök en þetta er allt kjaftæði“

Trylltist eftir sögusagnir um skilnaðinn og eiginkonuna: ,,Ég gerði mörg mistök en þetta er allt kjaftæði“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fyrrum knattspyrnustjarna skotin til bana – Morðtilraun sem heppnaðist

Fyrrum knattspyrnustjarna skotin til bana – Morðtilraun sem heppnaðist
433
Fyrir 22 klukkutímum

Helena hætt með ÍA

Helena hætt með ÍA