fbpx
Miðvikudagur 17.júlí 2019  |
433

Sky: Mourinho fær ekki starfið

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 23. maí 2019 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho, fyrrum stjóri Real Madrid og Manchester United, hefur sterklega verið orðaður við Juventus undanfarið.

Juventus leitar að nýjum stjóra fyrir næsta tímabil en Massimiliano Allegri lætur af störfum í sumar.

Nokkrir hafa verið nefndir til sögunnar en þá helst Mourinho sem hefur verið án félags síðan í desember.

Mourinho mun hins vegar ekki taka við starfinu en þetta fullyrða heimildarmenn Sky Sports.

Cristiano Ronaldo, landi Mourinho, hvatti félagið til að ráða hann til starfa en hann verður ekki fyrir valinu.

Ronaldo hafði áhuga á að vinna með Mourinho á ný en þeir voru saman hjá Real á sínum tíma.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Magni kom öllum á óvart í Keflavík

Magni kom öllum á óvart í Keflavík
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fyrrum knattspyrnustjarna skotin til bana – Morðtilraun sem heppnaðist

Fyrrum knattspyrnustjarna skotin til bana – Morðtilraun sem heppnaðist
433
Fyrir 15 klukkutímum
Helena hætt með ÍA
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Reiður eftir skipti Sarri: ,,Hann er svikari“

Reiður eftir skipti Sarri: ,,Hann er svikari“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Juventus má ekki heita Juventus: Búið að finna lausn

Juventus má ekki heita Juventus: Búið að finna lausn
433
Í gær

Alves: Væruð að fá alvöru sigurvegara

Alves: Væruð að fá alvöru sigurvegara
433
Í gær

Er að verða launahæsti markvörður sögunnar

Er að verða launahæsti markvörður sögunnar