fbpx
Laugardagur 20.júlí 2019  |
433

Ronaldo á skilið verðlaunin frekar en Messi: ,,Ég veit að fólk er ekki sammála“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 23. maí 2019 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo á skilið að vinna Ballon d’Or verðlaunin fyrir frammistöðu sína á þessu tímabili.

Þetta segir ástralska goðsögnin Tim Cahill en hann velur Ronaldo fram yfir Lionel Messi.

Ronaldo er á mála hjá Juventus í dag en hann yfirgaf Real Madrid síðasta sumar og stóð sig mjög vel á Ítalíu á sínu fyrsta tímabili.

,,Ástæðan fyrir því að ég segi Ronaldo, ég veit að fólk er ekki sammála en það er vegna þess sem hann hefur gert hjá Juventus,“ sagði Cahill.

,,Hann yfirgaf Real Madrid og hafði svo mikil áhrif á aðra deild. Ég hef aldrei séð annan mann gera eins og hann gerði hjá Manchester United og Real í svo mörg ár.“

,,Ég veit að hann vann ekki Meistaradeildina en hann hafði stór áhrif. Ég veit að fólk er ekki sammála en ég kann að meta hversu mikill atvinnumaður hann er.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 9 klukkutímum

Özil telur að þessi geti spilað stórt hlutverk á tímabilinu

Özil telur að þessi geti spilað stórt hlutverk á tímabilinu
433
Fyrir 9 klukkutímum

Staðfestir að fyrirliðinn gæti farið

Staðfestir að fyrirliðinn gæti farið
433
Fyrir 22 klukkutímum

Alsír átti eitt skot sem dugði til sigurs – Afríkumeistarar árið 2019

Alsír átti eitt skot sem dugði til sigurs – Afríkumeistarar árið 2019
433
Fyrir 22 klukkutímum

Keflavík náði jafntefli – Selfoss áfram í bikarnum

Keflavík náði jafntefli – Selfoss áfram í bikarnum
433Sport
Í gær

Þarf hann að finna kærasta fyrir eiginkonuna?

Þarf hann að finna kærasta fyrir eiginkonuna?
433
Í gær

Klopp lætur einn leikmann tala gróflega við aðra: ,,Ég má ekki segja þetta opinberlega“

Klopp lætur einn leikmann tala gróflega við aðra: ,,Ég má ekki segja þetta opinberlega“