fbpx
Sunnudagur 21.júlí 2019  |
433

Rétt rúmlega 200 mæta að meðaltali á Pepsi Max-deild kvenna

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 23. maí 2019 15:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjórum umferðum er nú lokið í Pepsi Max deild kvenna. Breiðablik og Valur eru hnífjöfn á toppnum með fullt hús stiga, sama markamismun og jafn mörg mörk skoruð og fengin á sig. Keflavík er í neðsta sæti, eina liðið sem er án stiga eftir fjórar umferðir.

Á leikina 20 í þessum fyrstu fjórum umferðum hafa mætt samtals 4.035 áhorfendur, eða 202 á leik að meðaltali. Sex félög hafa meðalaðsókn yfir 200 og aðeins eitt félag, ÍBV er undir hundraði.

Þess ber að geta að Breiðablik hefur enn ekki leikið heimaleik, en fyrsti heimaleikur Blika verður einmitt í 5. umferðinni gegn KR. Leikir 5. umferðar fara fram dagana 26. og 27. maí.

Pepsi Max deildin á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 14 klukkutímum

Fjölnir skoraði fimm og heldur toppsætinu – Jafnt hjá Gróttu og Víkingum

Fjölnir skoraði fimm og heldur toppsætinu – Jafnt hjá Gróttu og Víkingum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Dýrustu treyjurnar á Englandi: Jói Berg er ódýrastur

Dýrustu treyjurnar á Englandi: Jói Berg er ódýrastur
433
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfestir að fyrirliðinn gæti farið

Staðfestir að fyrirliðinn gæti farið
433
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu geggjað mark Zlatan í nótt

Sjáðu geggjað mark Zlatan í nótt
433
Í gær

Alsír átti eitt skot sem dugði til sigurs – Afríkumeistarar árið 2019

Alsír átti eitt skot sem dugði til sigurs – Afríkumeistarar árið 2019
433
Í gær

Keflavík náði jafntefli – Selfoss áfram í bikarnum

Keflavík náði jafntefli – Selfoss áfram í bikarnum